Íslendingur - Ísafold

Tölublað

Íslendingur - Ísafold - 23.05.1970, Blaðsíða 3

Íslendingur - Ísafold - 23.05.1970, Blaðsíða 3
TSLENDINGUR-lSAFOLD - LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1970. íslenzk frímerki Tek að mér að selja íslenzk frímerki, gömul sem ný, fyrir einstaklinga eða fyrirtæki. — Merkin eru seld beint til safnara, og með því fæst hæsta hugsanlegt verð fyrir merkin. — Með hverja fyrirspurn verður farið sem trúnaðarmál. — Bréf með nafni og heimil- isfangi sendist til blaðsins, merkt „Isl. frímerki 1970.” Eðnskóianum á Akureyri Innritun laugardaginn 23. maí nlc. Samkvæmt tilmælum Iðnfræðsluráðs, fer innritun fram þegar í vor. — Þeir nemendur, er hyggjast stunda nám í 1. BEKK skólaárið 1970 — 71, komi í skrifstofu Iðnskólans laugardaginn 23. maí kl. 3 — 4 síðdegis. Akureyri, 20. maí 1970, SKÓLASTJÓRI. Auglýsing um lóðahreinsun Lóðareigendur á Akureyri eru áminntir um að hreinsa af lóðum sínum allt, sem er til óþrifnaðar og óprýði og hafa lokið því fyrir 5. júní nk. Verði um vanrækslu að ræða í þessu efni, mun heil- brigðisnefnd Akureyrarbæjar hreinsa á kostnað lóða- eigenda. HEILBRIGÐISNEFND AKUREYRARBÆJAR. Auglýsing um íbúðarhúsalóðir Upplýsingar um lausar íbúðarhúsalóðir, m. a. nýjar lóðir við Lerkilund, eru veittar á skrifstofu Bygginga- fulltrúa Akureyrar, Geislagötu 9 (3. hæð) í viðtals- tíma kl. 10.30 — 12 f.h. alla virka daga, nema laugar- daga. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. BYGGINGAFULLTRÚI AKUREYRAR. Til félagsmanna KEA Félagsmenn vorir eru beðnir að skila sem allra fyrst arðmiðum sínum fyrir það sem af er yfirstandandi árs. Arðmiðunum ber að skila í lokuðu umslagi, er greini- lega sé merkt nafni, heimilisfangi og félagsnúmeri viðkomandi félagsmanns, og má leggja umslögin inn hjá aðalskrifstofu vorri, eða í næsta útibú. Akureyri í maí 1970. Katipfélag Eyfirðinga Þotuflug cp Þægindi Þotuflug Flugfélagsins milli íslands og Evrópu- landa felur í sér þá þjónustu, sem fullkomnasta ________ farartæki nútímans getur veitt yður. Þjónustan erekki aðeins fólgin í tíðum ferðum milli íslands og nágrannalandanna, heldur einnig í hraða, þægilegu flugi og góðum veitingum í flugvélinni. Ferðalagið verður ánægjustund og hvert, sem förinni er heitið, greiðir Flugfélagið og ferðaskrifstofurnar götu yðar. FLUGFÉLAG ÍSLANDS Þotuflug er ferðamáti nútímans. AÐALFIJNDUR KAUPFÉLAGS EYFIRÐINGA verbur haldinn í Sam- komuhúsi bæjarins mibvikudaginn 3. júni og fimmtu- daginn 4. júni 1970. Fundurinn hefst kl. 10 árdegis miðvikudaginn 3. júni. DAGSKRÁ: " 1. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfsmanna fundarins. 2. Skýrsla stjórnarinnar. 3. Skýrsla kaupfélagsstjóra. — Reikningar félagsins. Umsögn endurskoðenda. 4. Ráðstöfun arðs og innstæða innlendra afurðareikninga. 5. Breytingar á samþykktum félagsins. 6. Erindi deilda. 7. Framtíðarstarfsemi. 8. Önnur mál. 9. Kosningar. Akureyri, 15. maí 1970. STJÓRNIN.

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.