Faxi

Árgangur

Faxi - 01.11.1946, Blaðsíða 2

Faxi - 01.11.1946, Blaðsíða 2
2 F A X I Jóhann Guðnason, kaupmaður Vatnsnesi, lótinn Mánudaginn 18. nóvember skeði sá sorglegi atburður, að einn mætasti og vin- sælasti maður Suðurnesja, Jóhann Guðna- son, kaupmaður, Vatnsnesi, lézt á mjög sviplegan hátt, a£ slysförum. Eg held að fullyrða megi, að sjaldan hafi Keflavík, við fráfall eins manns, borið jafn glögg merki saknaðar og trega, eins og morguninn þann, er það varð mönnum kunnugt að Jóhann á Vatnsnesi væri dá- inn; hann, maðurinn sem daginn áður í fullu fjöri kvaddi konu og heimili glað- ur og reifur að vanda, — dáinn að kvöldi! Þvílíkt reiðarslag. Sama sagan, sem oft áður, sagan sem við skammsýnir menn eigum svo erfitt með að skilja. Með Jóhanni á Vatnsnesi er tvímælalaust fallinn í valirin einn allra vinsælasti at- hafnamaður þessa byggðarlags og þó lengra sé leitað. Árið 1891 fluttist hann að Vatns- nesi við Keflavík, þá 7 ára gamall (fædd- ur 23. maí 1884) með foreldrum sínum merkishjónunum Helgu Vigfósdóttur og Guðna Jónssyni frá Bakkakoti í Leiru, en á Vatnsnesi átti hann síðan heimil þar til hann lézt hinn 18 nóv. s. 1. féllu vel lög Kaldalóns og lög hans á vör- um almennings er dómur þjóðarinnar. Það er verk sagnfræðinganna að skrifa um hann bók, með frásögn um ævi hans, athafnir og áhugamál. Kynni mín af honum voru of stutt — alltof stutt — en þó voru þau eitthvað í kringum tuttugu ár. En eitt haustið hafði ég tækifæri til að koma til hans næstum á hverjum degi, oft með söngelskum félaga mínum. Þessar heimsóknir og þetta haust er mér mjög minnisstætt. Ég hafði þá ekki kynnzt orðunum dáleiðsla eða sefjun, enda átti ég engin orð til yfir ásókn mína í að sitja hjá hljóðfæri hans og heyra hann spila og syngja. Mér fannst stundum ég vera úr gljúpum leir og að tónsmiðurinn væri að vefja saman þræði, sem ættu að verða uppistaða í líkama minn og sál. Tónarnir voru heldur ekkert tál. Þeir voru talandi Snemma hneigðist hugur Jóhanns heit- ins að sjónum, og enda hverskonar veiði- skapar, stundaði hann lengi ævinnar sjó- mennsku bæði á þilskipum og opnum bát- um, og reyndist hvarvetna hinn farsæl- asti aflamaður, hvort heldur var sem for- maður eða háseti. Jafnhliða sjónum stund- aði Johann sal. landbúskap, hvorttveggja með smum alkunna dugnaði og fyrir- hyggiu> sem sífellt einkenndu allt hans starf, fyrst hjá foreldrum sínum og síðar og lengst í sjálfstæðum búskap. Árið 1933 byrjaði Jóhann heitinn verzl- un með byggingavörur o. fl. Sýndi sig þá þegar, að einnig þar var hann enginn með- almaður, enda óx verzlunin í höndum hans ár frá ári að efni og vinsældum sem flestum er kunnugt, komu þar fljótt í ljós hin mikla lipurð og mannkostir hans, sem nutu sín svo einkar vel í fjárhagsleg- um viðskiftum hans við aðra, og er ég þess fullviss, að vart mundu þeir allir nú, hér í þessu byggðarlagi, sem eiga sjálf- stæðar í'búðir, eins og raun ber vitni, ef hans hjálpar hefði ekki notið við. Árið 1914 kvæntist Jóhann heitinn eftir- vottur alls þess bezta og göfugasta sem prýtt getur einn mann. Osk hans og þrá var batnandi mann- heimur og allar hans athafnir, bæði and- legar og líkamlegar, miðuðu í þá átt. Hann hefur nú lokið sínum líkamlegu störfum, við að lækna mein manna en hljómar hörpu hans þagna ekki, heldur bergmála ómljúft í sálum þeirra er á hlýddu. Lög hans, sem stöðugt ná lengra inn í þjóðarsálina, eiga vafalaust eftir að koma mörgu fögru til leiðar — hugga sjúka og særða, gleðjast með glöðum og þroska skilning 'á 'landi og þjóð — þannig eiga störf listamanna að vera, og Sigvaldi S. Kaldalóns var mikill listamaður. Um leið og ég þakka Kaldalóns fyrir ævistarfið hlýt ég að óska þjóð minni þess að hún eignist marga syni jafn göfuga og Kalda- lóns var. J.T. lifandi eiginkonu sinni Bjarnfríði Sigurð- ardóttir, hinni ágætustu konu, og verður starfa Ihans naumast svo getið, að hennar sé ekki jafnframt að nokkru minnst, svo ástrik og farsæl var sambúð þeirra á allann hátt. Ég sem þessar línur rita var svo heppinn að vera þjónn þessara mætu hjóna um þriggja ára skeið, og minning þess tíma er öll á eina leið, fyrirmynd þess bezta heimilislífs sem ég hef kynnzt, enda óþarfi að lýsa heimilinu á Vatnsnesi fyrir lesendum þessa blaðs, það er héraðskunn- ugt, og mér kærara eftir því sem ég kynnt- ist því betur. Þess vegna flyt ég þér, góði vinur, innilegt þakklæti fyrir liðnar sam- veru stundir. Megi kærleikans guð leiða þig til „meiri starfa guðs í geim“. Hann hjálpi henni, og þeim öðrum, sem um sárast eiga að 'binda, í hinni þungbæru sorg. O. Rottueyðing. A fundi sem haldinn var fyrir skömmu í heilbrigðisnefnd var samþykkt að láta fram fara athugun á rottugangi í Keflavík með það fyrir augum, að eyða rottunni á komandi vori. A þessum fundi nefndarinnar var mættur enskur maður, sem nú að undanförnu hefir staðið fyrir meindýraeyðingu í Reykjavík og nágrenni með mjög góðum árangri. Skýrði hann nokkuð starfsaðferðir sínar og tilhögun á framkvæmdum verksins. Ætlar hann að halda áfram við þessi störf víðsvegar um land- ið nú á næstunni og býðst til þess að gera til- boð í útrýmingu rottunnar hér, að fengnum sem nákvæmustum upplýsingum um rottu- ganginn. Er þetta aðkallandi nauðsynjamál fyrir Keflvíkinga og aðra í nærliggjandi þorpum, enda hefir heilbrigðisnefnd mikinn áhuga fyrir framgangi þess og hefir lagt það fyrir hreppsnefndina, sem samþykkti nýverið að kosta þessa rannsókn og leita síðan tilboða í verkið. Væri æskilegt að samvinna tækist um þetta mál milli hreppanna hér suðurfrá svo sem mestur og beztur árangur náist. II.

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.