Faxi

Árgangur

Faxi - 01.11.1946, Blaðsíða 11

Faxi - 01.11.1946, Blaðsíða 11
F A X I 11 Suðurnesjamenn! • Við höfum nýlega fengið mjög vandaða hraðsuðukatla og áhöld fyrir rafmagnseldavélar. Eigum fyrirliggjandi ljósakrónur, borð- og vegglampa. Að gefnu tilefni viljum við taka fram að vegna annríkis sjáum við okkur ekki fært að annast uppsetningu á lömpum eða rafmagnstækjum sem ekki eru keypt hjá okkur eða í samráði við okkur. Júlíus Steingrímsson & Pétur Geirdal Rafvirkjar. Íshússtíg 3, Keflavík. Kennsla í hljóðfæraleik Get tekið nokkra nemendur í hljóðfæraleik (piano, orgel, saxofon, harmonika o. fl.) KRISTJÁN HELGASON Upplýsingar gefur BIRGIR ÞÓRHALLSSON Hafnargötu 4A, Keflavík. Eins og að undanförnu er venjulega bezt að verzla hjá Ingimundi Jónssyni Sími 11 Það varðar þig einnig -»töv Kaupfélagið hefur nú tekið sölu bygginga- og málningarvara sem fastan lið í starfsemi sinni. Þið sem eruð að byggja ættuð allir að athuga hvort ekki borgar sig að ganga í Kaupfélagið og verzla síðan fyrst og fremst við það. Kaupfélagið (útibúið Hafnargötu 62)

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.