Faxi

Árgangur

Faxi - 01.11.1946, Blaðsíða 12

Faxi - 01.11.1946, Blaðsíða 12
12 F A X I Byssuleyfi LÖGTÖ K! Athygli skal vakin á því að öll byssuleyfi í Keflavík, úgefin fyrir 1. nóvember 1946, eru úr gildi fallin. Oheimilt er að afhenda eða selja skotvopn eða skotfæri gegn eldri leyfum héðan en frá 1. nóvember 1946. Endurnýjun byssuleyfa fer fram á lög- reglustöðinni í Keflavík, en eftir strangari reglum en áður. Gjaldendur þeir í Keflavík, sem ekki hafa greitt þinggjöld sín, eru áminntir um að gera það nú þegar, ef þeir vilja losna við lögtakskostnað og óþægindi, sem af lög- tökum leiðir. Lögtökin eru þegar byrjuð. Lögreglustjórinn í Keflavík. Lögreglustjórinn 1 Keflavík. ; í MATARDEILDINNI fáið þér það: Matsalan s Alþýðuhúsinu Sími 153. | Góðar vörur, j Mikið úrval, Lipra afgreiðslu. Gestir, og aðrir fæðiskaup- endur í Keflavík. Ath. Við seljum fast fæði, Reynið föst viðskipti og mánaðarlegur tekju- afgangur yðar verður meiri en ef þér verzlið annarsstaðar. einstakar máltíðir, kaffi, öl, sælgæti og tóbak Matardeildin allan daginn. Opið frá klukkan 8 til 11,30. Sími 140. Kristján Gíslason, Keflavík.

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.