Faxi

Árgangur

Faxi - 11.05.1947, Síða 11

Faxi - 11.05.1947, Síða 11
F A X I 11 Tilkynning! Lögreglusamþykkt Gullbringusýslu mælir svo fyrir, að hænsni og aðrir alifuglar skuli vera í heldum girðing- um eða í tryggri gæzlu frá 1. apríl til 1. október ár hvert. Alifuglaeigendur í Keflavík eru því hér með áminntir um að setja hænsni sín og aðra alifugla nú þegar innan heldrar girðingar hafi þeir ekki þegar gert það. Að öðrum kosti mega þeir búast við, að sektarákvæðum lögreglu- samþykktarinnar verði beitt. 17. maí 1947 Lögreglustjórinn í Keflavík ; : : : Lögregluþjónsstöður 2 lögregluþjónsstöður í Keflavík eru lausar til umsóknar. Umsókn sendist skrifstofu minni fyrir 1. júní næstkomandi. 17. maí 1947 Lögreglustjórinn í Keflavík Hafið þér tryggt innbú yðar? Ef svo er ekki þá athugið hvaða tjón þér bíðið, ef eigur yðar farast í eldi eða skemmast. Vátrygging húsa er skylda. VÁTRYGGING INNBÚS ER NAUÐSYN! Umboð vort fyrir Samvinnutrygging- ar annast sjó- bruna og bflatrygging- ar! Samvinnutryggingar bjóða hagkvæm- ari kjör en nokkurt annað vátrygg- ingarfélag hefur gert hér á landi. Samvinnutryggingar endurgreiða til þeirra, sem tryggja hagnaðinn af fj'yggingai'iðg j öldunum. Hringið til oss eða komið! Umboð fyrir Samvinnutryggingar Kaupfélag Suðumesja Sími 123

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.