Faxi - 01.06.1950, Síða 10
10
F A X I
áhöldin rétt áður en keppni hefst. Stjórn
íj)r(')ttadeildar U. M. F. K. segir, að engin
Suðurnesjamet hafi verið staðfest ennþá,
en vonar þó að tími H. G. nái staðfestingu.
Ekki veit ég, hvernig þeir ætla sér að fá
staðfestingu á þessum tíma H. G. Eg hélt
þó, að þeim væri fullkunnugt um þau
atriði, sem verður að fullnægja til! að hægt
sé að staðfesta met. Þessum atriðum var
ekiki ful'lnægt í fyrrnefndu hlaupi, svo að
j)að er útilokað að þeir geti staðfest þann
tíma nerna að ganga á rétt annarra manna
uin leið. En það er kannski ekki nema
j)að sem þessum labbakútum finnst rétt,
því eftir greinum þeirra að dæma, getur
maður ætlað að þeir telji það dyggð hjá
sjálfum sér, sem aðrir myndu kalla illt
innræti. Myndi ég v.ilja ráðleggja þeim,
að fara ekki út í blaðaþrætur meðan þeir
geta ekfci sagt eitt einasta orð öðruvísi en
að allir megi sjá vankanta á persó.num
þeirrra. Eg tel, að það megi dkki staðfesta
árangur H. G., þar sem útilökað er, að
staðfesting fáist á áröngrum þeirra beztu
í öðrum íþróttagreinum.
Einnig segir í sömu grein, að ekki hafi
verið haldnar nema tvær keppnir sumarið
1948. Þetta er dkki rétt, því að haldnir voru
fjórir eða fimm kappleikir þetta sumar,
og mætti þar til nefna fimmtarþrautina,
sem Karl Olsen vann með miklum yfir-
burðum. Enga viðurkenningu hefir hann
hlotið fyrir afrek sitt í þei-rr.i grein, en
annar og þriðj.i maður fengu viðurkenn-
ingu, sem var þó ekki nema pappaspjald,
sem K. R. hefir látið gera fyrir sína starf-
se-mi, og var vægast sagt það ómerkileg-
asta, sem hægt var að bjóða sem viður-
kenningu, jafnvel eftir að búið var að setja
stri.k yfir nafn Knattspyr.nufélags Reykja-
víkur og merkja það U. M. F.K.
Mér finnst það vítavert, að sá, sem vann
þietta afrek, skuli enga viðurkenningu hafa
hlotið. Getur það verið að Jsað staf.i af því,
að hann er efcki Keflvíkingur ? Mér þykir
hart að þurfa að efast um andlega heilsu
þessara manna sem eru þó þetta myíidar-
legir á velli að sjá. En hvað er það þá, sem
þjáir þá, lesendur góðir? Ég læt yk’kur
um að skera úr því. Það er íyrir ofan minn
skilning, hvað það er, sem v.eWur því, að
Karl Olsen fékk dkki þá viðurkenningu,
sem honum bar. Það var þó til bikar, sem
gefinn var U. M. F. K. og átti hann að vera
afhentur þeim, sem sigraði í fimmtarþraut.
Ekki fannst H. G. ástæða til að afhenda
K. O. bikarinn 1948, en er H. G. vann
fimmtarþrautina 1949, stóð ekki á að taka
fram bikarinn, þurrka af honum rykið,
sem safnast hafði á hann og láta afhenda
sér hann með sem mestri viðhöfn. Og
þó leikur nokkur vafi á því, að hann hafi
átt fyrsta sæti með réttu. Mér þykir einnig
mjög undarleg-t að hey-ra það, að ekki hafi
nei-tt Suðurnesjamet vcrið sett en-nþá, og
ekki sízt efti-r að vera búinn að blaða í
gömium blöðum, þar sem sagt er frá Suðu-r
nesjametu.m í einstaka greinum. Þei-r hefðu
þá átt að taka það fram um leið og þeir
auglýst-u þessa árangra sem met, að þau
væru s-ett við það ólöglteg skilyrði, að þau
myndu ekki hljóta staðfestingu hjá ISI.
Nei, nú er nóg komið af framkvæmda-
Leysi þessara manna, þei-r verða að gjöra
svo vel að vinna betur að þessum málum,
því að ég veit fyrir víst, að þeir piltar, sem
verið ha-fa í íþróttunum s.l. tvö surnur, láta
ekiki bjóða sér svona graut lenigur. Ég vi.1
skora á stjórn frjálsíþróttadeildar U. M.
F. K. að hún gangist fyrir því að þeir ár-
angrar, sem náðst hafa á veihnum í
Reykjavík, verði staðfstir sem Suðurnesja-
met, því það eru einu árangramir, sem
hægt er að staðfesta. Því að það vita allir,
sem eitthvað hafa með þessum máiuni
fylgzt í K-eflavík, að þau hafa engan veginn
farið löglega fram, og hvað því viðvíkur að
tími H. G. hafi náðst í keppninni við
Selfyssinga, sem ekki er rétt, þá fæst hann
ekki staðfestur að heldur, því að eins og ég
hefi sagt áður, var lieikreglum ek-ki fullV-
nægt, og tel ég því Böðvar Pálsson eiga
með réttu Suðurnesjamietið í 100 m hkup-
inu, þar sem hann vann 100 m á 11,8 sek.
á B-mótinu í Reykjavík 1949. Og hvað
60 m h'laupinu viðvíkur, hefði Þorbergur
Friðr-iksson ekki átt að auglýsa þann tíma
sem met, fyrst meðvindur var of mikill
eins og hann hefur nú viðurfcennt. Kefl-
víkingar áttu einnig keppiendur á meistara-
móti íslands 1949, og varð Karl Ol'sen þar
í þriðja sæti í langstökki með 6,55 m, og
setti þar persónultegt met, og að mínum
dómi þá um leið Suðurnesjamet, þar sem
kcppni fór fram yið löglteg skilyrði. En
kannski þ-essum herruim Kki ekki við
manninn af því að ha-nn er Njarðvíki'ngur
og neiti þvi að staðfesta árangur hans sem
Suðurnesjamet.
Ég vil svo ósba þess, að þeir sem stjórna
íþróttamáilunum hér í Keflavík, afli sér
upplýsinga um, hvernig eigi að undirbúa
mót, þannig að þau gætu farið löglega
fram. íþróttanefnd U. M. F. K. eða réttara
sagt Þorbergur Friðr.iksson, minntist á það
i grein sinni, að hann vildi gjarnan mega
leita t.il mín með upplýsingar um, hvernig
ætti að undirbúa mót og framkvæma
þannig, a-ð lögleg væru. Ekki veit ég,
hvo-rt ég er vel ti.l þess faffinn, því að ég tel
að það m-uni þurfa allmikla sálfræðilega
þekk.ingu og þolinmæði til að geta kennt
honum eða leiðbeint. En reynandi væri
fyrir hann sjálfan, að leita sér upplýsinga í
leikreglum ISI. Og þess ættu þei-r að gæta,
að augl'ýsa ekk.i sem met, þá á-rangra, sem
þeir vita fyrirfram, að ekki fá staðfesti-ngu.
Að endinigu vi.l ég taka það f.ram, að ég
mun ekiki ræða þessi mál1 nv.-ira að sinni.
Muin ég held'Ur bíða og sjá til, hvor-t þetta
getur ekki lagazt og ekki sízt eftir að búið
er að benda þeim á þá galja, sem verið
hafa á stjórn íþróttamálanna í Keflaví-k.
Iþróttaunnandi.
Fyrsti fundur bæjarstjórnarinnar.
Bæjarstjórnarmennirnir eru þessir, talið frá vinstri: Guðmundur Guðmundsson,
Ólafur Þorsteinsson, Ingimundur Jónsson, Valtýr Guðjónsson, forseti bæjar-
stjórnar, Ragnar Guðleifsson, bæjarstjóri, Steindór Pétursson og Jón Tómas-
son. — A miðju borði er fánastöng og fáni; gjöf, sem séra Eiríkur Brynjólfsson
færði bæjarstjórninni er hún tók til starfa.