Faxi

Ukioqatigiit

Faxi - 01.01.1951, Qupperneq 5

Faxi - 01.01.1951, Qupperneq 5
F A X I 5 Björn Pétursson: Um útgerðarmál flóasíld, og ennfremur 20 þásund tunnur ;if freðsíld. — Hvernig nota Pólverjar freðsíldina? — Þeir heitreykja hana og selja hana þannig í verzlunum. Er Faxaflóasíldin betur fallin til þeirrar verkunar heldur en Norðurlandssíldin, og kynni því þar með að skapast möguleiki til þess að nýta vor- síldina fyrir þenna markað. Tækist það, væri það mikils virði fyrir útgerð hér í Faxaflóa. — Hvernig fisk veiða Pólverjar og á ltvaða fiskimið sækja þeir? — Pólverjar stunda aðallega sínar fiski- veiðar á Eystrasalti og veiða með dragnót og botnvörpu. Fiskurinn er smár þorskur og gefa þeir upp meðalstærð á honum 12 þumlungar. Þeir 'hraðfrysta þennan fisk og sá maður hann einnig saltaðan i fisk- húðum og var hann pækilsaltaður og oflattur og mundi ekki þykja girnileg mat- vara hér. Einnig veiða þeir í Eystrasaltinu all- mikið af kola og er hann líka smár. Pól- verjar eiga togara, sem stundum sækja á fjarlægari fiskimið, norður til íslands og í Hvítahafið. Þá er líka gnægð af vatna- karfa og ál í ám og vötnum í Póllandi og voru þær fisktegundir meira áberandi í búðum og matsölustöðum í Varsjá heldur en sjávarfiskur. — Þið voruð lengi í Póilandi, hvernig líkaði ykkur dvölin þar? —1 Reynslan hefir verið sú, að það hefir alltaf tekið langan tíma að gera viðskipta- samninga í Póllandi. Okkur var fenginn dvalarstaður á veglegasta hótelinu í Varsjá, sem heitir hótel Bristol og höfðum við þar allsæmilega aðbúð og góðan mat, þrátt fyrir það að við felldum okkur ekki full- komlega við mataræðið. Þeir Pólverjar, sem við þurftum aðallega að hafa sam- neyti við og voru aðallega pólsku samn- ingarnefndarmennirnir, sem við sömdum við og forráðamenn fyrir ýmsum ríkis- stofnunum, er við þurftum að gera samn- inga við, reyndust okkur kurteisir og vin- gjarnlegir í viðmóti. Sama má segja um þjónustufólkið á hótelinu. — Var þetta veglega hótel, sem þið bjugguð á ekki glæsilegt í sniðum og þægilegur dvalarstaður? — Ekki gátu nú þægindin talizt vera neitt fram yfir það allra nauðsynlegasta fremur en glæsileikinn. Þjónusta öll var fremur ósnyrtileg og virtist vera valið til hennar fólk, sem lítið kunni til hótelþjón- Vetrarvertíðin Sunnanlands byrjaði al- mennt seinna, að þessu sinni, en verið hefur. Liggja til þess ýmsar ástæður. Eins og kunnugt er, sáu útgerðarmenn sér ekki fært að hefja róðra fyrr en vitað væri, að fiskverð fengist verulega hækkað frá því sem var. Ábyrgðarverðið — 75 aurar fyrir sl. fisk með haus — ásamt vátryggingar- styrknum og gjaldeyris fríðindum fyrir hrogn, Faxaflóasíld og nokkrum öðrum fisktegundum, var sá grundvöllur, sem útgerðin hófst á í janúar 1950. Þegar lögin um gengislækkunina tóku gildi 20. marz sama ár, og lögin um fisk- ábyrgð voru úr gildi numin, töldu fisk- kaupendur sér ekki fært að greiða hærra verð fyrir hráefnið. En samhliða gengis- lækkuninni missti útgerðin vátryggingar- styrkinn og gjaldeyrisfríðindin, sem áður eru nefnd. Af gengislækkuninni leiddi eðlilega hækkandi verð á innfluttum rekstursvör- ustu, og t. d. var borðbúnaður mjög óvandaður og sóðalegur, nema þann tíma, sem hið svo kallaða Friðarþing var haldið í Varsjá, en þá voru hvitir dúkar á borð- um og silfurhnífapör, sem svo hvarf jafn- skjótt og friðarþingmennirnir yfirgáfu hótelið. Munir þessir komu þó aftur á borð- in í veitingasölunum undir það síðasta, er við vorum þarna, en þá hafði líka tekið sér gistingu á hótelinu stór hópur tiginna gesta frá Rússlandi, sem var fjölmennur leik- og balletflokkur, er var að skemmta Varsjábúum. — Hvernig virtust þér kjör og aðbún- aður fólksins vera? — Húsnæðisskortur er mikill í Varsjá, er það eðlileg afleiðing af þeirri miklu eyðileggingu sem borgin varð fyrir í stríð- inu. Pólverjar hafa lagt mikið kapp á að endurbyggja borgina sem líkasta því, er hún var fyrir stríð, en eins og kunnugt er, var hún að mestu lögð í rústir í stríðinu. Þrátt fyrir það, þó Pólverjar séu enn þá að hreinsa til í rústum Varsjá borgar og eigi þar mikið verk enn óunnið, þá hafa þeir gert rnikið átak við endurbyggingu borgarinnar. Efnahagur og launakjör al- mennings eru mjög bágborin miðað við um til útgerðar. Jafnframt fór heimsmark- aðs verð á þeim vörum stór hækkandi. Hlutur útgerðarinnar varð því mikið lak- ari eftir framkvæmd gengislækkunarinn- ar, hvað snerti þorskveiðarnar, heldur en það, sem var gengið út frá í byrjun ver- tíðar. Enda var það þegar ljóst í lok s. 1. vetrarvertíðar, að ekki var unnt að hefja vertíðarróðra að nýju fyrir sama fiskverð. Enda fóru rekstursvörur til útgerðarinnar stöðugt hækkandi, og eru ennþá að hækka, jafnframt því, sem vísitalan hefur stigið með jöfnum þunga á framleiðsluna. Að þessu sinni hófu útgerðarmenn við- ræður við ríkisstjórnina, um starfsgrund- völl fyrir vélbátana á komandi vertíð, fyrr en undanfarandi ár. En það er nú orðið jafnnauðsynlegt að ræða afkomu vélbát- anna við ríkisstjórnina og að ibúa bátana til vertíðar. Varð langur dráttur á því, að ríkisstjórnin gæfi svör við óskum útgerð- armanna, og er það aðalástæðan fyrir því, verðlagið í landinu, sem er mjög hátt og óhagstætt. — Eitthvað hafið þið nú ferðazt um Pólland meðan þið dvölduð í Varsjá? — Já, við heimsóttum ýmsar aðrar borg- ir i viðskiptaerindum og kom það t. d. í minn hlut, að fara norður til G’Dynia og Danzig. — Þótti ykkur dvölin ekki orðin nokk- uð löng? ■ — Jú, við vorum orðnir mjög heimfúsir og all uggandi um að okkur ætlaði að lánast að ná heim fyrir jólin, enda fór það svo, að við lukum störfum okkar við samningagerðina í Póllandi sama daginn og síðasta flugferðin var heimleiðis fyrir hátíðarnar. Það mátti því ekki tæpara standa. Eins og fyrr er sagt, höfðum við á heimleiðinni viðkomu í Kaupmanna- höfn, þar sem við skiptum um farkost og flugum svo þaðan 20. des. með Gullfaxa, er skilaði okkur heilum í höfn á Islandi og má með sanni segja, að við höfum allir verið mjög fegnir að komast heim og hafa aftur ísl. grund undir fótum eftir þessa löngu útivist í austurvegi, þó naum- ast verði sagt, að vistin hafa verið ströng. H. Th. B.

x

Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.