Faxi

Árgangur

Faxi - 01.01.1951, Blaðsíða 11

Faxi - 01.01.1951, Blaðsíða 11
F A X I 11 FRÁ SKRIFSTOFU KEFLAVlKURBÆJAR Síðasti gjalddagi útsvara 1950, til bæjarsjóðs Keflavíkur var 1. nóv. s. 1., þó höfðu fastir starfsmenn frest að ljúka greiðslum til 1. febr. þ. á. Ennþá eiga nokkrir gjaldendur eftir að greiða útsvör sín eða hluta af þeim og hefir þeim nú verið tilkynnt lögtaf{ til tryggingar greiðslu. Verði útsvörin eigi greidd nú þegar eða um greiðslu þeirra samið, fer lögta\ fram, án frekari viðvörunar. Allir þeir gjald- endur, sem greiddu útsvör sín að fullu fyrir 31. dez. s. 1. svo og þeir fastir starfsmenn, sem luku greiðslu fyrir 1. fbr. þ. á., njóta ívilnunar í álagningu útsvars þessa árs. Atvinnurekendur, sem enn hafa ekki skilað innheimtum útsvörum starfsmanna sinna, eru hér með áminntir um að gera það nú þegar. Keflaví\, 30. jan. 1951. Bæjarstjórinn

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.