Faxi - 01.12.1956, Side 20
132
F A X I
Til jólaiuia frá
V efnaðarvörudeild
★ Metravara:
Sirz frá 11 til 15,60
Léreft frá kr. 10,20 til 15,50
Damask 30,25
Dúnhelt léreft 21,10
Fi,urhelt léreft 21,70
Lakaléreft m. vaðmálsvefn. 44,50
Dúkadregill 29,10
Ullargam
Plastik fjölbreytt úrval
★ Til jólagjafa:
Herraskyrtur — Drengjaskyrtur
Herrasokkar, fr. 4,60
Crepsokkar
Bindi
Herranærföt — Herranáttföt
Herraveski
Kuldaúlpur
Sportjakki 6666
★ Skófatnaður:
Barnalakkskór
Karlmannaskór
Kven-inniskór
★ Til jólagjafa:
Ilmvatn
Undirkjólar — Skjölt — Náttföt
Nælonsokkar — Perlonsokkar
Bómullarsokkar — Crepsokkar
Ullarklútar — Ullarslæður
Snyrtisett
Dömubuddur
★ Á jólabasarnum:
Fjölbreytt úrval af leikföngum
Spil
Myndabækur
Jólapappír
Jólakort
Límbönd
Töfl
Jólatrésseríur
Kaupfélag Suðurnesja
Til jólanna frá
Búsáhaldadeild
Matarstell kr. 860,, postulín
Kaffistell kr. 414,00, postulín
Stakir bollar kr. 9,00 og 16,50
Diskar, djúpir og grunnir 9,75
Steikarföt
Vatnsglös
Desertdiskar
Búrvogir
Pottar
Hitakönnur
Mjólkurbrúsar
M j ólkurkönnur
Rafmagnsáhöld:
Westinghouse kæliskápar
kr. 7.630,00
Ryksugur kr. 1,250,00
Westinghous vöfflujárn 900,00
Brauðristar, sjálfvirkar 571,00
Hraðsuðukatlar 224,00
Hrærivélar, Kid aid
kr. 1.745,00, 2.690,00, 2,800,00
Vatnshitari 77,90
Kaupfélag Suðurnesja