Faxi

Årgang

Faxi - 01.12.1956, Side 27

Faxi - 01.12.1956, Side 27
F A X I 139 ' > . t Frjálsar íþróttir 1956 Höskuldur Goði Karlsson, landsliðsmaður 1956 í 100 og 200 m. hlaupi og 4x100 m. boðhlaupi. Frjálsar íþróttir hafa verið með nokkr- um blóma í ár, þó nokkrir hafi nú lagt skóna á hilluna og hætt æfingum fyrir fullt og allt, eða um stundar sakir. Margir þeirra sem nú hafa hætt, hafa hætt vegna anna og ekki haft neinn tíma aflögu til íþróttaiðkana. A árinu hefur okkur bætst nýr maður, sem náð hefur slíkum árangri að hann skipaði landslið Islands í keppn- um við Dani og Hollendinga. Þetta er Höskuldur Karlsson íþróttakennari. Frið- jón Þorleifsson hefur nú hafið keppni á ný og er alltaf gaman að sjá þá gömlu aftur. reksmaður, Höskuldur Karlsson, fyrir bíl- slysi og varð frá um langt skeið og varð ekki svipur hjá sjón það sem eftir var sumarsins. Þetta sýnir að við töluverða örðugleika var að etja þetta ár. Keppni okkar í íþróttunum á þessu ári hófst með þátttöku í Drengjahlaupi Ar- manns og sigruðu þeir þar og unnu bæði þriggja og fimm manna sveitakeppni og hlutu að launum bikar fyrir hvora sveit. I sveitunum voru Margeir Sigurbjörnsson, Guðfinnur Sigurvinsson, Þórhallur Stígs- son, Agnar Sigurvinsson og Olafur Jóns- son, taldir upp í þeirri röð sem þeir komu í mark og þrír þeir fyrstu voru í þriggja- mannasveitinni. Haldin voru fjögur mót hér á árinu. Fyrst Hvítasunnumót með þátttöku Einar Ingimundarson, landsliðsmaður í sleggjukasti 1955. Þorvarður Arinbjarnarson, landsliðsmaður í sleggjukasti 1956. íþróttamanna úr K.R., síðan „17. júní- mót“, Meistaramót Keflavíkur, það fyrsta sem lialdið hefur verið, og Unglingameist- aramót Keflavíkur. Yfirleitt var árangur sæmilegur. íþrótta- mennirnir hafa tekið þátt í flestum opin- berum mótum og staðið sig með prýði. A Unglingameistaramóti Islands feng- um við eftirtalda meistara: 100 metra hlaup Björn Jóhannsson, 110 m. grinda- hlaup Guðfinnur Sigurvinsson og í 4X100 m. boðhlaupi (Guðfinnur, Einar, Björn, Sigurður). A Drengjameistaramóti íslands vann 1 sumar höfum við verið mjög óheppnir hvað slys á íþróttamönnum snertir. Snemma í vor meiddist Margeir Sigur- björnsson svo í hné að hann varð frá allt sumarið. Skömmu síðar handleggsbrotn- aði svo Högni Gunnlaugsson og varð sömuleiðis frá, það sem eftir var sumars- ins og að síðustu varð svo okkar mesti af- Þeir sem borða úrvalskartöflur, eru alltaf í jólaskapi Nýja fiskbúðin Sími 826 Samanburður á beztu afrekum í frjálsum íþróttum 1955 og 1956: 1956 100 m. hlaup: 10,9 sek. Höskuldur Karlss. UMFK 11,5 sek. 200 m. hlaup: 22,0 — Höskuldur Karlss. UMFK 24,1 — 400 m. hlaup: 54,8 — Höskuldur Karlss. UMFK 54,1 — 800 m. hlaup: 2:14,6 mín. Guðf. Sigurvinss. UMFK . 2:06,6 mín. 1000 m. hlaup: 2:50,4 — Guðf. Sigurvinss. UMFK . 2:48,6 — 1500 m. hlaup: 4:28,2 — Guðf. Sigurvinss. UMFK . 4:24,0 — 3000 m. hlaup: 10:38,2 — Agnar Sigurvinss. UMFK 9:41,6 — 110 m. grindahl.: 18,9 sek. Guðf. Sigurvinss. UMFK . 17,5 mín. 4x100 m. boðhl.: 47,7 — Sveit UMFK 49,8 — Kúluvarp: 12,66 m. Gunnar Sveinbjss. UMFK 12,31 m. Kringlukast: 40,90 — Kristján Pétursson UMFK 40,50 — Spjótkast: 52,22 — Vilhj. Þórhallsson UMFK 54,45 — Sleggjukast: 47,84 — Þorv. Arinbjarnars. UMFK 48,21 — Langstökk: 6,27 — Höskuldur Karlss. UMFK 6,49 — Hástökk: 1,62 — Jóh. R. Benediktss. UMFK 1,70 — Þrístökk: 12,44 — Guðl. Einarsson UMFK . 13,75 — Stangarstökk: 2,74 — Einar Erlendsson UMFK . 3,35 — 1955 Högni Gunnlaugss. UMFK Björn Jóhannsson UMFK Björn Jóhannsson UMFK Þórh. Guðjónsson UMFK Þórh. Guðjónsson UMFK Þórh. Guðjónsson UMFK Þórh. Guðjónsson UMFK Högni Gunnlaugss. UMFK Sveit UMFK Þorv. Arinbjarnars. UMFK Kristján Pétursson UMFK Ingvi Br. Jakobss. UMFK Þorv. Arinbjarnars. UMFK Högni Gunnlaugss. UMFK Jóh. R. Benediktss. UMFK Guðl. Einarsson UMFK Högni Gunnlaugss. UMFK

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.