Faxi

Volume

Faxi - 01.12.1956, Page 28

Faxi - 01.12.1956, Page 28
140 F A X I ORÐSENDING frá almannatryggingunum í Síðustu bótagreiðslur á þessu ári fara fram dagana 10.—31. des. næstkomandi og verða þá greiddar bætur fyrir nóvem- ber og desember í einu lagi. En greiðslur fara því aðeins fram, að viðkomandi hafi greitt tryggingarsjóðsiðgjald sitt. Bótaþegar sjálfir eða makar þeirra verða að. sækja bóta- greiðslur sínar. Greiðslur verða ekki inntar af hendi til barna, sem send kunna að verða til að sækja bætur. Fjölskyldubætur falla niður verði þeirra eltki vitjað fyrir 1. janúar 1957. Keflavík, 6. des. 1956. B œjarfógetinn KEFLVÍKINGAR SUÐURNESJAMENN! Mjög fjölbreytt úrval af við- tækjum fyrirliggjandi Bílaviðtækji Hátalarar Útiloftnetsvír Einnig bílatæki með loftneti Plötuspilarar Viðtæklaútsalan KJARTAN ÓLAFSSON Klapparstíg 8 B.M. sjálftrekkjandi olíukyntir miðstöðvarkatlar Eru hljóðlausir. Eru hvorki háðir rafmagni né veðri. Eru sparneytnir og nýta olíuna til fulls. Eru með sjálfvirkt loftspjald.. Eru með sjálfvirkan olíustilli. Eru viðurkenndir af Verksmiðju- og vélaeftirliti ríkisins. Eru ódýrustu katlarnir. Björn Magnússon Járnsmiðja. Suðurgötu 26, Keflavík (Sími 175)

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.