Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1956, Blaðsíða 42

Faxi - 01.12.1956, Blaðsíða 42
SUNDHOLL KEFLAVIKUR er opin fyrir almenning sem hér segir: Á tímabilinu 1. okt. til 31. maí: Sunnudaga frá kl. 9—12 f. h. Mánudaga Þriðjudaga Frá kl. 8 til 9 Miðvikudaga ” f. h. og 4.30—7 Fimmtduaga og 8—10 e. h. Föstudaga Laugardaga frá kl. 8—9 f. h. og 2—7 e. h. Á tímabilinu 1. júní til 30. spt. Mánudaga Þriðjudaga Frá kl. 8 til 10 Miðvikudaga - f. h. og 5 til 9 Fimmtduaga e. h. Föstudaga Laugardaga frá kl. 8—10 f. h. og 3—7 e. h. (Lokað á sunnudög- um). Skólasund alla virka daga frá kl. 9—12 f. h. og 1—4.30 e. h. Á þeim tíma er hægt að fá aðgang að böðum. Frá 1. janúar 1957 verður kvennatími á þriðjudögum frá kl. 9—10 e. h. Gufubaðstofan er opin fyrir almenning sem hér segir: Konur: Föstudaga frá kl. 4.30—6.30 og 8—10 e. h. Karlar: Fimmtudaga frá kl. 4.30—6.30 og 8—10 e. h. Karlar: Laugardaga frá kl. 2—5 e. h. Einkatíma er hægt að fá eftir samkomulagi. Ath.: Miðasala hættir 45 mín. fyrir auglýstan lokunartíma. Keflvíkingar, Suðurnesjamenn! Sundið eykur hreysti og fegurð líkamans. Góð tómstundaiðja er gulli betri. Sundhöll Keflavíkur

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.