Faxi - 01.06.1966, Blaðsíða 18
með Jón Garðar úr Sandgerði og nú síðast
með Náttfara. Hann tók fiskimannapróf frá
Sigurður Sigurðsson.
Sjómannaskólanum 1965. Kvæntur er Sig-
urður Hlín Einarsdóttur frá Húsavík og eiga
þau tvo syni.
Afli Grindavíkurbáta 15. maí 1966.
Landanir Tonn
Þórkatla 88 1024,840
Þorbjörn 85 885,190
Þorsteinn 68 578,890
Þorbjörn II 62 1128,750
Máni 78 677,390
Hópsnes 75 721,350
Sigurður 69 633,090
Sveinn Sveinsson ... 77 272,000
Staðarberg 79 639,980
Sigurbjörg 72 556,020
Arnfirðingur 52 521,390
Geirfugl GK 66 (áður Héðinn) 48 757,230
Hrungnir 77 643,390
Hrafn Sveinbjarnarson II .... 74 1022,480
Hrafn Sveinbjarnarson III .. 46 1051,880
Alftanes 75 566,660
Sæfaxi II 57 788,080
Áskell 71 609,155
Oddgeir 46 724,210
Sigurður Bjarni 72 863,540
Vonarstjarnan 60 428,010
Vísir KE 70 68 537,070
Stjarnan 58 441,120
Ólafía 68 506,300
Hafrenningur 65 432,920
Sigfús Bergmann 55 642,420
Faxaborg 39 341,780
Stefnir 45 392,370
Pétur Jónsson 47 358,495
Helga Björg 41 550,510
Fram 13 152,720
Búðaklettur 23 275,030
Fiskaklettur 5 59,940
Ársæll Sigurðssonn II 32 471,090
Minni bátarnir:
Landanir Tonn
Ólafur 56 295,125
Faxi 44 67,170
Gullfari 64 339,720
Sigurvon 36 42,760
Kári 63 396,380
Farsæll 16 25,720
Vífill 11 7,750
Aðkomubátar í Grindavík.
Kristjana 151,510
Sæborg 161,320
Svanur 254,490
Náttfari 194,370
Dagfari 337,230
Jón Gunnlaugsson 62,580
Elliði 255,290
48,940 181,580
Ingiber Ólafsson
Aflakóngur Grindavíkur.
Þórarinn Ölafsson.
Aflakóngur Grindavíkur var að þessu sinni
Þórarinn Olafsson, skipstjóri á Þorbirni II.
Fékk hann 1128,750 tonn í 62 róðrum. Þórar-
inn er dugmikill og farsæll sjósóknari sem
hefir áður verið aflakóngur Grindavíkur og
var hans þá getið hér í blaðinu.
Annað aflahæsta skipið í Grindavík á ný
afstaðinni vetrarvertíð var Hrafn Svein-
bjarnarson III. Fékk hann 1051,880 tonn í 46
róðrum. Skipstjóri var Björgvin Gunnarsson.
Þriðja aflahæsta skipið var Þorkatla, fékk
1024,840 tonn. Skipstjóri á Þorkotlu var hinn
kunni aflamaður og fyrrverandi aflakóngur
Grindvíkinga, Erling Kristjánsson. Fjórða
skipið var Hrafn Sveinbjarnarson II, sem
fékk 1022,480 tonn í 74 róðrum. Skipstjóri var
Sigurður Magnússon, sem einnig er þekktur
fyrir sjósókn og aflasæld.
Málverk eftir Kristinn Reyr í Brauðval.
Nú á dögunum leit ég inn á veitinga-
stofuna Brauðval í Hafnargötu 34, en ég hafði
frétt, að þar væri okkar ágæti listamaður og
gamli Keflvíkingur Kristinn Reyr, búinn að
prýða veggi með fögrum myndum eftir sig.
Þegar inn í stofuna kom, blasti við mér
myndin „Viðreisnarplön" í allri sinni dýrð,
ennfremur gullfalleg mynd, sem nefnist
Rjóðureldar, að ógleymdri „Kvöldsól” og
„Dagsbirtu”. Þar gefur einnig að líta „Mis-
heppnað geimskot” og „Bítlahljóð” svo nokkuð
sé nefnt af þessum litríkum listaverkum
Kristins.
I stuttu spjalli, sem ég átti við eiganda veit-
ingastofunnar, Pál R. Sæmundsson, tjáði
hann mér, að hugmyndin væri sú, að síðar
meir yrðu þarna myndir til sýnis og sölu
eftir meistarann Kristin, og kæmu þá nýjar
myndir jafn ótt og þær fyrri seldust. Tók
Páll það sérstaklega fram, að þetta væri til-
raun, gerð í því sjónarmiði fyrst og fremst
að lífga upp á veitingastofuna og gera hana
aðlaðandi fyrir viðskiptavinina.
H. Th. B.
KEFLAVÍKI - SUÐURNES!
Húsgögnin fáið þið hjá okkur, — 10% afsláttur gegn staðgreiðslu.
GARÐARSHÓLMI
Hafnargötu 18 — Sími 2009.
Keflvíkingar! - Suðurnesjamenn!
Munið, að þér fáið Loftleiðaþjónustuna
hjá Kristjáni Guðlaugssyni, Víkurbraut, Keflavík.
Sími 1804.
Þægilegar hraðferðir heiman og heim.
98 — FAXI