Faxi

Árgangur

Faxi - 01.03.1975, Blaðsíða 16

Faxi - 01.03.1975, Blaðsíða 16
Almennur lífeyrissjóður iðnaðarmanna Umsóknir um lán úr sjóðnum skulu hafa borist sjóðstjórninni fyrir 1. apríl n.k. Hámark lánsf járhæðar er sem hér segir, enda sé gætt ákvæða reglugerðar sjóðsins um veð eða ríkisábyrgð: a. Sjóðfélagcir, sem greitt hafa fullt iðgjald til sjóðsins í full 2 ár, geta fengið kr. 200.000.— Sjóðfélagar, sem greitt hafa fullt iðgjald til sjóðsins í full 3 ár, geta fengið kr. 350.000.— Sjóðfélagar, sem greitt hafa fullt iðgjald til sjóðsins í full 4 ár, geta fengið kr. 500.000.— Sjóðfélagar, sem greitt hafa fullt iðgjald til sjóðsins í full 5 ár, geta fengið kr. 700.000.—, enda hafi þeir ekki áður notfært sér lántökurétt sinn hjá lífeyrissjóðnum. Sjóðfélagi, sem notfært hefur sér rétt sinn til lántöku hjá sjóðnum, öðlast ekki rétt til viðbótarláns fyrr en fullnægt er umsóknum um lán frá öðrum sjóðfélögum og eigi fyrr en 5 ár eru l'iðin frá því að hann fékk síðast lán hjá sjóðnum. Umsóknareyðublöð og iánaregiur má fá á skrifstofu Landssambands iðnaðarmanna, Hallveigarstíg 1, Reykjavík, skrifstofu Meistarafélags iðn- aðarmanna, Strandgötu 1, Hafnarfirði og skrifstofu iðnaðarmannafélags Suðurnesja, Tjarnargötu 3, Keflavík. Stjárn Almenns lífeyrissjóðs iönaðarmanna. b. c. d. Prestskosning í Keflavíkurprestakalli fer fram í Iðnskólahúsinu í Keflavík 9. marz n.k. Kosning hefst kl. 10 f.h. og lýkur kl. 11 síðclegis. Umsækjandi um prestakallið er: Ólafur Oddur Jónsson, cand. theol. Keflvíkingar, við minnum ykkur á að neyta kosningarréttar ykkar og kjósa tímanlega. Keflavík, 3. marz 1975 Sóknarnefnd Keflavíkursafnaðar 32 — F A X I

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.