Faxi

Árgangur

Faxi - 01.01.1981, Blaðsíða 6

Faxi - 01.01.1981, Blaðsíða 6
Hraunsvör Ljósm Ölafur Runar 'Hánn haíði gcngið mcð' sjónurn, kvaðsl hata orðið var við óvcnju lega mikið brak við tangann og svo virtist scm þar væri skip. lJá höíðum við ckki orðið vör við ncitt og viss- um ekkert um þctta. Það var nú farið að at'huga þetta nánar, cn við sáum ekkert til manna, þegar við kemum þarna að. Scint um kvöldið fréttum við svo, að skipsbáturinn af Hákoni hefði lent úti á Reykjancsi og öll skipshöfnin komist þar á land. Svo strandaði licr franskur togari, Cap Fagnet, í mars 1931. Ég man vel eftir því. Ég vaknaði við, að það var „pípt“ heldur sterklcga klukkan að ganga fjögur um nótt- ina. Nú, cg leit út, og sá þá upp- ljómað skip þarna við tangann. En þar sem ég þekkti nú vitavörðinn Ihér, þá rauk ég út að glugganum aftur þegar ég var kominn í annan sokkinn, til þcss að achuga livort það hefði slokknað á vitanum. lin það fyrsta sem ég sá, var vitaljós- ið, sem „blossaði" framan í rnig, og ég varð nú eiginlega ánægður yfir að ekki yrði hægt að kenna því um, að drepist hefði á vitanum." „Hvernig var veðri háttað?" „Það var dálítill landsynnings dumbungur, en vitarnir sáust báð ir. Og þeir hafa bara verið eitthvað annað að hugsa. En svo var nú náð í mannskap og iijörgiinartæki, og það gekk ágætlcga að skjóta línu um borð og bjarga mönntmum. Hann lá llatur fvrir og það var stult út i hann. Eg gcri ráð fvrir, að cf hann hcfði lent lcngd sinni norðar, þá hefðu allir komist þurrtim fót- tim í lantl upp á tangann, því þar er svo aðdjúpt. En þetta var í fvrsta skipti, sem notuð voru fluglínutæki við björgun hér á landi.“ „Náðist þessi togari á flot aftur?“ „Um kvöldið sást aðeins aftur- mastrið upp úr sjónum og morgun- inn cltir var ekkcrt eftir af honum nema brakið í fjörunni. Hann fór alveg undircins í mask.“ ,.l>að hefur verið talsvert brim ?“ „Nei, það var c-kki mikið. Ja, svona svaði tlálitill, engin aftök. É>> heltl að hann liafi hlotið að vera mjt'ig ónýtur. En það t-r auðvitað þungi mikill þarna.“ „Og var mönnunum tillum komið í iiús hingað?“ „Ja, þeim var ölium komið hing að, 3S mönnum.“ „lireski togariiin Lois stranilaði svo hér á Vondufjöru, sem ktillur er. ó. janúar 1937, og þá var brim. Ég heltl, að það hafi veri eitt allra mesta brim, sem ég hef séð. l>að var afiaka vcður um nóttina, alveg hrein aftök. Hann lvgntli klukkan eitt um tlaginn, en þá var farið að falla inn á tún, þó ekki væri nema hálllallinn sjór. Svo varð nú lítið úr því Ivrir það að hann lygnili. Um kvtiltlið, þegar stúlkurnar vorti á leið lil mjalta, sáu þ.ær ljós þarna austur trá á stöðugrj hreyfingu. Mér varð nú hálf hverft við, þegar ég licyrði þetta, því ég vissi hve brim ið var mikiÖ. Nú, þegar ég kom úl, þá sýntlist mér þarna vera skip, viltli þó ckki alvcg trúa því og áleit að ekkert skip hefði getað kom- ist í gegnum hrimgarðinn. Ég taltli þéi ráðlegt að vera við öllti búinn. og fór inn og hringtli lil formanns bjö'rgimarsveitarinnar. h.g náði fljót- leg.i s'.imhantli við hann, sagðist haltla að það v.eri strantlað skip aust- ur í Hrólfsvík og vissast v.eri að hafa björgunart.ækin til taks, en ég skvltli fara og arhuga þctta námar. Síðan lagði ég af stað fótgang- antli ausiur að Hróllsvík og halði lnkt- með mér. l>á var klukkan níti. Þegar þangað kom, sá ég auðvit að strax að þarna var straiulaðttr togari. Já. það var nú meiri gaura- gangurinn. þegar hann sléisi utan í klappirnar í éilögunum. Nú. ég gat ekkert gert þarna að svo stötltlu og sneri heim á leið, en þá fóru þeir að skjóta flugeldum. Þegar ég kom heim á tún, tlrápusi á hontim Ijós- in, og þá var komið blálogn." „Kom björgunarsveitin fljóllega á vcttvang?" „Meðan þessu fór fram, höfðu björgunarlækin verið selt á bíla og kallaður saman mannskapur, og hann kom lljótlega á strandstað, eftir að ég hafði látið vita hvers ég varð vísari. Það gekk vel að skjóta línu út í skipið, en það var ekki hægt að festa hana í landi vegna þess hve tnikil breyfing var á skip- inu. En það var nægur mannafli til þess að haltla í endann. Mennirnir voru allir í brúnni og urðu að sæta lagi til þess að komast fram á hval- bakinn þar sem líflínan var 'bund in. En klukkan tólf á miðnætti vtiru þeir ktimnir bingað heim, fimmtán. svo þetta gckk fljótt fyrir sig. „Var öllum bjargað?“ „Ollum nema skipstjóranum, — hann tlrukknaði. En að togarinn skyltli komast inn úr brimgarðin- um, því var ég mest hissa á. Þeit sögðu, að hann iierði fengiö á sig tvo stóra sjói, áður en hann strand aói, og mér þótti það ckkert und- arlegt." „En var skipið lengi þarna í fjör unni?“ „Já, það var lengi. Mörg ár. Þa? var að lokum skorið í sundur um miðjuna, og tekinn úr því ketill inn.“ „Hvað um refaveiðar, Magiiús. Þú hefur lagt mörg dýrin að velli ?“ „Og já, þau eru orðin nokkuð mörg. Ég gæ'ti trúað nálægt hundrað fullorðiium." „Fórstu alltaf einn til grenja?" „Nei, við vorum yfirleitt tveir samail, olt í Krýsuvíkurlandi og svo hér í hrauiuinum." „Htin hefur oft verið ströng, úti- vistin ?“ „Já, við hrepptum oft vond veður og eitt hið versta á þjóðhátíðardeg- inum 1933. \'ið lágum þá í tjaldi stiður á Reykjanesi. Þar var ekki hægt að tjalda á öðru en klöppum og sandi og rokið reit tjaldið ofan af okkur hvað eftir annað, þar lil við h.irtim grjót að því. Þá hékk það nú uppi, og við létum fyrirberast í því tim nóttina. Eg skaut læðuna um kvöldið, og þá var gott veðtir, en klukkan tvö um nóttina hevrðuni við í refnum, og ég tók byssuna, og skaut hann út undan tjaldskör- inni, hálfur upp tir hvíltipokanum. Síðan hljóp ég út á sokkaleistunum og sótti hann, o gvið hreyföum okk- ur ekki úr tjaldinum það sem eftir var nætur, það var alveg ófært veð ur. Það var ofsaveður af landsuðri og slagviðrið að sama skapi. Svo hatnaði nú veðrið dagitin cftir, og þá tokum við okkur upp og héldum heirn." „Hefurðú orðið var við huldu- lolk?“ „Nei, ekki get ég sagt að ég hafi orðið var við það?" „En drauga cða eittbvað þess hátt- ar?“ „Nei, ekki þ annig að neitt sé á þv> að byggja.“ „En eitthvað hefurðu þó orðið var við?“ „Ja, það getur varla heitið. Það var eitt sitin, að ég var á leið úr Keflavík seinni bluta dags, nálægt sumarmálum. Ég hafði farið þangað til þess að sækja síld. Það var glaða sólskin og blíðuveður. Þcgar ég kom upp úr hrauninu norðan við Svarts- engi, sá ég allt í einu 'hvar kona með snjóhvítan böggul undir hendinni gekk spölkorn á undan mér. Ég man, að ég fór að dást aðfoögglinum, hann var svo skínandi bvítur, en mér þótti þó undarlegt að ég skyldi ekki hafa séð til Ihennar upp foraun- ið. Eg var með hest, svo ég ákvað að reyna að ná henni og athuga hvaðan hun v;eri. En það var þarna gildrag, sem gatan lá yfir, og þar hvarf foún ofan í. En hún kom ekki upp aftur og ég sá hana ckki eftir það.“ „Þetta hefur verið huldukona." „Ja, eg skal ekkert um það segja, en þetta er nú það eina, sem ég hef séð af þessu tagi.“ „Þu hlýlttr að haia kvnnst mörg- um sérstæðttm mönntim á lífsleið- inni. Magnús?" „Og já. Þar mætli nú til d.emis nefna Einar póst og Símon Dala- skátld og marga fleiri." ..Hvcrnig bar l'undum ykkar Sím- onar Dalaskáltls saman?" „Það atvikai'ist þannig, að ég v.u tenginn til þess að fvlgja foonum atistur I Krysuvík. Hann var þá á ferð hér og hafði gist hjá Einari kaupmanni í (larðhúsum. Ég var ttm tvítugt þcgar þetta gerðist. Ausl- ur í Krýsuvík var talin fjögurra stuntla lestargangur úr Grindavík og á leiðinivi áðum við hjá Drvkkj- arsteini. Þá kastaði skáldið fram Framh. á 20. sföu FAXI - 6

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.