Faxi - 01.01.1981, Qupperneq 10
Útgefandi Málfundafélagiö Faxi. Keflavík
Ritstjóri Jón Tómasson
Afgreiösla Hafnargotu 79. sími 1114
Blaöstjórn Jón Tómasson. Melgi Hólm.
Ragnar Guöleifsson
Setning. prentun og frágangur
grAgás HF
Alþjóðaár fatlaðra 1981
Sameinuöu þjóöirnar hafa löngum vakiö athygli á alþjóölegum
vandamálum meó þvi móti, aö eisntök ,,ár" eru helguö vissum mál-
efnum, i þeim tilgangi aö stuöla að umbótum og jákvæöu hugarfari
til hinna margvislegu vandamála. Okkur er t.d. enn i fersku minni
alþjóölegt barnaár og alþjóölegt kvennaár.
Á 31. allsherjaþingi Sameinuöu þjóöanna áriö 1976 var samþykkt,
aö áriö 1981 skyldi vera alþjóöaár fatlaöra.
Samkvæmt könnun sem Sameinuöu þjóöirnar hafa látiö gera, er
taliö aö tiundi hver maöur innan aöildarrikja þeirra, eigi viö einhvers
konar fötlun aö búa, eru þátaldir þeirsem ekki ganga heilirtil skógar
og búa viö einhvers konar athafnaskerðingu, likamlega, andlegaeöa
af hvoru tveggja tagi.
Tala fatlaöra iheiminum samkvæmt skýrslu Alþjóölegu heilbrigö-
ismálastofnunarinnar frá 1976 er áætluö nær 500 milljónir, sem
skiptist þannig í prósentum:
Meöfædd fötlun (vangefni og likamlegir ágallar) 19.3%.
Fötlun eftir smitsjúkdóma 10.8%.
Fötlun eftir sjúkdóma (annarra en smitsjúkdóma) 19.3%.
Fötlun vegna geörænna sjúkdóma 7.7%.
Fötlun vegna ofnotkunar áfengis og vimugjafa 7.7%.
Fötlun vegna umferöarslysa 5.8%.
Fötlun eftir vinnuslys 2.9%.
Fötlun eftir slys i heimahúsum 5.8%.
Fötlun vegna næringarskorts 19.3%.
Aörar ástæöur 1.4%.
Markmiö Sameinuöu þjóöanna meö hinu alþjóölega ári fatlaöra
eru m.a.:
1. Aö veita fötluöum liö viö félagslega aölöðun, likamlega og and-
lega.
2. Aö hvetja alþjóöleg öfl og einstök lönd til aö veita fötluöum viö-
eigandi aöstoö, þjálfun, leiðsögn og þjónustu, aö gefa þeim kost
á vinnu viö sitt hæfi og tryggja þeim óskerta þjóöfélagslega sam-
greiningu.
3. Aö örfa athugun og rannsóknir sem miöa aö þvi aö auövelda
raunhæfa þátttöku fatlaöra i daglegu lífi, t.d. meö þvi aö bæta aö-
gengi opinberra bygginga og almenningsfyrirtækja.
4. Aö fræöa og upplýsa almenning um rétt fatlaöra til aö taka þátt i
efnahagslegu, félagslegu og pólitisku lifi og leggja þar sitt af
mörkum.
Rúm þessarar stuttu greinar leyfir ekki aö rekja þau margvislegu
undirbúningsstörf sem unnin hafa veriö aö alþjóölegu ári fatlaöra,
en á vegum Sameinuöu þjóöanna hefur sá undirbúningur staöiö í
nær 5 ár.
Viöbrögö islenskra stjórnvalda viö alþjóölegu ári fatlaöra hófst i
okt. 1979, en þá skipaöi þáverndi félagsmálaráöherra, Magnús
Magnússon, þriggja manna nefnd til aö undirbúa og skipuleggja
störfin á árinu 1981.
I nefndina voru tilnefnd: Árni Gunnarsson^atþingismaöur, sem
formaöur skipaöur af fólagsmálaráöherra, Ólöf Rikharösdóttir,
fulltrúi, skipuö samkvæmt tilnefningu Endurhæfingarráös rikisins,
og Sigriöur Ingimarsdóttir, húsmóöir, skipuð samkvæmt tilnefningu
öryrkjabandalags fslands.
Nafniö Alþjóöaár fatlaðra 1981 var til hagræöis stytt i ALFA '81,
meö þvi aö taka tvo fyrstu stafina úr hvoru oröi. Áriö er þvi i daglegu
tali nefnt Alfa-ár og nefndirnar Alfa-nefndir.
Hinni stjórnskipuöu Alfa-nefnd var veitt nokkurt fjármagn og aö-
staöa til starfsemi sinnar. Alfa-nefndinni var þvi gert kleift aö ráöa i
sina þjónustu starfskrafta. Alfa-nefndin og starfshópar hennar héldu
fjölda funda, sem skiluöu árangursriku undirbúningsstarfi.
Á siöastliönu hausti skipuöu stjórnvöld nýja átta manna fram-
kvæmdanefnd. Hin nýja Alfa-nefnd hóf þá þegar þróttmikla starf-
semi, en formaöur hennar er Margrét Margeirsdóttir, deildarstjóri.
Eitt af fyrstu verkefnum umræddrar nefndar er aö hún hefur sent
bæjar- og sveitarstjórnum tilmæli um aö setja á fót nefndir til aö
vinna aö málefnum fatlaöra á árinu 1981. Eru nú skipaöar 15 slíkar
nefndir i stærstu sveitarfólögunum, sem hyggjast vinna aö ýmsum
verkefnum i samráöi viö samtök fatlaöra. Alfa-nefndir hafa nú þegar
veriö skipaöar á Suöurnesjum, eöa i Keflavik, Njarövik og Grindavik.
Ein af þeim Alfa-nefndum á Suöurnesjum sem nú þegar hafa hafiö
þróttmikiö og vel skipulagt starf, er Alfa-nefndin i Keflavik. Á sl. ári
skipaöi bæjarstjóri Keflavikur eftirtalda i Alfa-nefnd '81: Ingibjörg
Haflióadóttir, húsmóöir, er formaöur nefndarinnar, tilnefnd af bæj-
arstjórn Keflavikur, Þórdis Þormóösdóttir, húsmóöir, er tilnefnd af
Þroskahjálp á Suöurnesjum, og Ágúst Jóhannesson, hafnarstjóri,
tilnefndur af Sjálfsbjörg á Suöurnesjum. Alfa-nefndin i Keflavik
hefur nú þegar haldið nokkra fundi.
I des. sl. ritaöi nefndin hinum ýmsu félagasamtökum og skólum í
bænum bréf, þar sem m.a. kom fram eftirfarandi:
„Nefndin hefur ákveöiö aö leita eftir samvinnu viö félagasamtök i
bænum, sem likleg væru til samstarfs i tilefni af ofangreindu. Hafi
félag ykkar áhuga á að taka þátt i aögerðum á ári fatlaöra, isamvinnu
viö nefndina eöa hyggi á aögeröir aö eigin frumkvæöi, óskum viö
eftir aö þiö tilnefniö fulltrúa ykkar á fund meö nefndinni. Fundur
þessi er fyrirhugaöur um miöjan janúar".
Umræddur fundur var siöan haldinn 27. jan. sl. Auk Alfa-nefndar-
innar voru mættir fulltrúar frá 10 félögum auk fulltrúa frá Fjölbrauta-
og Gagnfræöaskóla.
I umræöum allra aöila kom fram mikill áhugi fundarmanna að
verða meö störfum sinum aö sem mestu liöi á hinu komandi Alfa-ári.
í lokaoröum formannsins, Ingibjargar Hafliöadóttur, kom fram aö
þaö yröi megin hlutverk Alfa-nefndarinnar aö virkja öll jákvæö öfl til
sóknar i baráttumálum fatlaöra til jafnréttis. Eyþór Þóröarson
Baráttan við verðbólguna
Þaö er oft haft á oröi, aö siöustu timar sóu alltaf þeir verstu. Þaö er i
dag satt, hvaö veröbólguna snertir. Þó veröur aö taka meö i reikn-
inginn, aö lifskjör eru ólikt betri en oft fyrr á tímum, þannig aö viö
erum betur i stakk búin aö berjast viö veröbólgudrauginn. Og ekki
vantar þaö aö viö viljum leggja til atlögu viö ófreskjuna, heldur
gengurstjórnvöldum illa aö finna ráö er duga. Þaö hefur veriö skoraö
á almenning aö spara og telja má vist aö þaö vill hann gera, en þá
skortir á aö hiö opinbera geri slikt hið sama.
Málfundafólagiö Faxi hefur nýlega átt fertugsafmæli. Á þeim tima
hefur átt sér staö merkileg saga meö þjóöinni á flestum sviöum.
Merkilegt er aö skoöa þróun vaxtamála á þessum fjörutíu árum. í
upphafi timabilsins voru vextir 3-4.5% en i lok þess 46%. Sem sagt,
þeir höföu hækkaö um liölega eitt prósent á ári. Veröa þeir ef til vill
80% eftir fjörutiu ár? Menn eru ekki á eitt sáttir, hvort háir vextir séu
afleiöing veröbólgu eöa hvort þeir séu á vissan hátt orsök hennar.
Það er augljóst, aö vextir eru hækkaöir, af því aö veröbólguhækkun
hefur átt sór staö. Spurningin er bara sú, heföi veröbólgan lækkað
fyrr ef vextir heföu ekki fylgt henni?
Mesta hækkun á vöxtum, sem um geturisögu landsins ásérstaöá
siöasta áratug, en hann hefur oft veriö nefndur „veröbólguáratug-
urinn". Litum á yfirlit yfir þetta skeiö:
1971 verðbólga 5-6% vextir 7.0%
1973 - 30% 9.0%
1974 - 52% 13.0%
1977 - 35% 29.0%
1979 - 60% 43.5%
1980 - 59% 46.0%
Þeir sem ráða vaxtamálum hjá þjóðinni þurfa að stríða viö mjög
viðkvæmt vandamál. (fyrsta lagi verða þeir aö tryggja sparifjáreig-
endum ávöxtun af sparifésínu og áhinn bóginn getavextirekki verið
hærri en þaö, að lántakendur hafi möguleika á að taka féð að láni.
Þaö er athyglisvert, að aöeins á árunum 1971-72 er um raunveru-
lega ávöxtun sparifjár aö ræöa. Tveimur árum seinna er ávöxtunin
oröin neikvæöari en nokkru sinni áöur.
Þó vextir hafi hækkaö verulega siöustu ár, þá hafa þeir ekki náö
raunvaxtamarkinu. Meö þeirri verötryggingu sem nú á að fara aö
taka upp i rikara mæli, þá er von tilaö sparifjáreigendur fái raunveru-
lega ávöxtun. En aftur á móti þá geta lántakendur ekki borgaö fulla
verötryggingu, nema veröbólgunni só náö verulega niöur.
Viö höfum nú búiö viö óöaveröbólgu i heilan áratug. Þó margir hafi
á oröi i dag, aö stutt sé i allsherjar hrun, þá held égaösvosé ekki. É.g
vil þó benda áaösá timi styttist óöum, sem viö höfum tilþess aö snúa
viö blaöinu. Leggjumst öll á eitt, gleymum flokkadráttum og sundur-
lyndi og byggjum upp heilbrigt efnahagslif. Förum sparlega i nýja
fjárfestingu í náinni framtiö, drögum úr erlendri skuldasöfnun,
reynum heldur að nýta til fulls þau atvinnutæki sem viö eigum.
Sækjum fram i hagræöingu og betri framleiöslu, munum aö sóknin
er besta vörnin. Helgi Hólm.
FAXI - 10