Faxi

Árgangur

Faxi - 01.01.1981, Síða 16

Faxi - 01.01.1981, Síða 16
( jólablaöi Faxa var þessi mynd meó röngum texta. Réttur er hann þannig: Synir Setselju Sigvaldadóttur og Stefáns Egilssonar. Stand- andi f.v.: Eggert, sðngvari, og Snœbjttm, togarasklpstjóri. Vltt borttltt sitja f.v.: Guttmundur, glimukappi, og Sigvaldi Kaldalóns, læknlr og tónskáld. Til glöggvunar í síðasta jólablaði Faxa sagði Njáll Benediktsson á hugþekkan hátt frá nágrönn- um sínum, hjónunum Ingi- björgu Þ. Guömundsdóttur og Gísla M. Sigurðssyni, sem bjuggu á Brekku í Garði. Mynd af Njáli, höfundi greinarinnar, átti að fylgja, eins og með öðrum greinum í blaðinu. Mynd hans reyndist ekki tiltæk. Hins vegar kom mynd af Gísla Sigurðssyni, sem um var skrifað, en nafn hans ekki tilgreint við mynd- ina. Til að fyrirbyggja mis- skilning hjá þeim sem ekki þekkja til, er hér birt mynd af hjónunum Ingibjörgu og Gísla, - enda átti hún einnig að fylgja umræddri grein. BÓKASTÓRSTREYM! jólanna var meö svipuöum haetti og undanfarin ár. Góö bók er góö gjöf, hentug gjöf og jafnan tiltæk. Vandinn viö leit aö viöhlýtandi jóla- eöa tækifærisgjöf er þvl oft leystur i bókabúöinni. Verð bóka hefur Ifka veriö fremur hagstætt miöaö viö aöra vöru á gjafamarkaðinum. Mikið var gefið út af bókum nú eins og áöur á haustvertiöinni. Er þar úrval af þýddum bókum um fjölbreytilegt etni og eru margar þeirra girnilegar. Islenskir höfundar eru einni fjölhæfirog mikilvirkir. Sagnagerö og Ijóöasmlö eftir ótal háttum hefur veriö þjóöarlþrótt og stolt okkar um aldir. Auk þess eru bókageröarmenn okk- ar góðir fagmenn - búa bókinni varanleika og fegurö, sem margir kunna aö meta. Suöurnesjamenn láta allmikiö til sin taka á þessum vettvangi eins og annars staöar. Tvelr þelrra sendu Faxa bækur sinar: Æsa Brá er samkvæmisleikur meö eftir- mála. Þetta er gleöileikur meö drauma- ívafi. Höfundur er Kristinn Reyr og hefur hann einnig samiö lögin sem sungin eru í leiknum. Þá hefur hann og gert kápumynd. Bókin errúmlega 100slöurog er Letur útgefandi. Á kápuslöu er skrá yfir verk Kristins og er hún all viöamikil. Þar ber mest á Ijóða- útgáfum hans, sem eru 10talsins. Leikrit af ýmsri gerö eru llka 10, og nótnahefti eru 4. tyrsta verk hans, Ast og vörufölsun, skopleikur - kom út 1935, þá Kristinn var enn Pótursson og aöeins 19 ára. Blátt áfram Vegferöarvísur eftir Guömund A. Finn- bogason kom út 6. des. sl. Bók þessa gefur Guömundur sjálfur út. Prentberg i Kópavogi annaöist prentun og allan frágang. Þetta er kilja sem inni- heldur rúmlega 200 vísur af margháttuöu efni. Sagnir frá Suöurnesjum var fyrsta bók Guömundar. Hún kom út haustiö 1979 og seldist hún vel, a.m.k. hér áSuöurnesjum. Guömundur er lesendum Faxa aö góöu kunnur, en hann hefur skrifaö mikiö I blaöiö, bæöi f bundnu og óbundnu máli. Frumraun Gltla Slgurkariaaonar Þá er vitaö um aö Gisli Sigurkarlsson, kennari, hefur sent frá sér sina fyrstu Ijóöabók, sem gefin er út af Skákprenti. Bókina nefnir Glsli: „Af sjálfsvigum''. Bókin er um 70 síöur i 7 Ijóöaflokkum. Ritdóm I dagblaöi hef óg séö, all já- kvæöan. Stjörnuglópar Jón Oan sendi á jólamarkaöinn skáld- söguna „Stjörnuglópar" sem talin er gerast I nútimanum hér á Skaganum. Sagan er mjög vel skrifuö og fjallar á siöferöilegan hátt um ýmis vandamál líö- andi stundar. Jón er löngu þjóökunnur höfundur og hafa mörg skáldverk hans veriö gefin út. Stakkur elgnast vélaleöa Björgunarsveitin Stakkur eignaöist vél- sleöa nú fyrir áramótin. Sleöinn er af Kamasaki-gerö. Kaupin á sleöanum fjár- magnaöi sveitin meö torfæruaksturs- keppni og flugeldasölu. Einnig hjálpuöu til ýmis áheit og gjafir frá velunnurum sveitarinnar. Vélsleöar hafa þegar sannaö ágæti sitt hér á landi bæöi i gamni og alvöru, og nærtækasta dæmiö er leit sem fram fór í Bláfjöllum sl. vetur. Var þá leitaö aö feögum sem hreppt höföu slæmt veöur og búiö um sig i snjóhúsi meöan óveöriö geisaöi. Þessa nótt var leitaö á vélsleöum þrátt fyrir vonskuveöur og gönguflokk- um ekki óhætt. Sveitin vill nota þetta tækifæri og þakka þeim geysi fjölmenna hópi stuönings- manna sinna fyrir góöar rnóttökur í ný afstaðinni flugeldasölu. Þ.M. Æflngaferö Stakks Fyrirhugaö er að nokkrir félagar úr Björgunarsveitinni Stakk fari í fjögurra daga æfingaferö um miöjan febrúar. Gert er ráð fyrir aö leggja upp frá efstu bæjum í Fljótshllö og ganga upp meö Markarfljóti og gista I skálum og leitarmannakofum þar uppi áafróttinumog komasíöan niður f Þórsmörk. Frnösla Fólagið Krabbameinsvörn Keflavikur og nágrennis efndi til fundar 21. jan. sl. I fundarsal lönsveinafólagsins að Tjarnar- götu 7. Þetta var opinn fundur þar sem allir voru velkomnir. Formaöur félagsins, Eyþór Þóröarson, setti fundinn og sagöi fyrst fráfólaginuog starf i þess. Slöan kynnti hann tvær frúr úr Reykjavik, þær Ellnu Finnbogadóttur og Erlu Einarsdóttur, en þær fluttu fræðslu um krabbamein, einkum i brjósti kvenna. Þær sögöu frá reynslu sinni af sjúkdómn- um og viöhorfi kvenna til hans fyrr og nú og hvernig mættifinnahann.eyöahonum eöa bregöast viö afleiöingum hans ef hann næöi háu stigi. Færi svo aö taka þyrfti brjóst, þætti þaö ekki nærri eins alvarlegur hlutur og fyrir nokkrum árum - auk þass væru læknavísindin aö ná betri tökum á aö eyöa þessum meinvaldi, eink- um ef hans yröi fljótlega vart. Fundarkonur sem voru um 50, lögöu margar spurningar fyrir gesti fundarins og fengu greiö og góö svör. Félagiö hyggst halda annan fræöslu- fund eftir ca. mánuö og fá þá fræðslu um krabbamein i meltingarfærum. Þaöer full ástæöa til aö hvetja fólktilaö fjölmenna áslíkafræöslufundi. Ámorgun eöa hinn daginn ert það kannski þú sem svona fræösla kemur til góöa. Dagný Emma Magnúadóttir opnaöi sýningu 2. febrúar í mötuneyti (slenskra aöalverktaka á Keflavikurflug- velli. Hún sýnir þar 19 skúlptúriskar og fígúrutívar litkrltarteikningar (pastel) geröar á árinu 1980. Sýningunni lýkur 20. febrúar, en hún er aöeins fyrir starfsfólk fyrirtækisins. Dagný hefurveriö viö nám i Englandi að undanförnu og mun þetta vera hennar fyrsta sýning. Forsiöumyndlna tók Ölafur Rúnar Þorvarösson. FAXI - 16

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.