Faxi - 01.01.1982, Síða 1
ÁR ALDRAÐRA
Styrktarfélag aldraöra á Suðurnesjum varstofnað3. febrúar 1974. Þaðhefurstarfað af miklum þrótti að málefnum aldraðraog
staöiðaðmargþættumverkefnum.semaðallegahefurbyggstálíkamsrækt- sundi, leikfimi, snyrtingu, - margs konarföndri og
listsköpun, að ógleymdum afþreyingar- og skemmtisamkomum. Þá hefur það flest árin skipulagt sólarlandaferðir fyrir aldraða
með góðri þátttöku, sem allar hafa tekist vel. Margt þátttakenda í þessum ferðum hafði aldrei farið út fyrir landsteinana áður og
hefði ekki gert það, ef Styrktarfélagið hefði ekki opnað því leiðina. Oft hefur þetta fólk fengið nokkra heilsubót við sól, yl og sjó
suðlægra. stranda, komið heim endurnært og fagnandi, staðráðið í aö taka aftur þátt í draumaferð ef færi gefst.
Matti Ó. Ásbjörnsson hefur verið formaður frá byrjun og Árni Ólafsson ritari frá byrjun. Fyrsti gjaldkeri var Guðrún Hrönn
Kristinsdóttir og síðan þær Kristín Gestsdóttir, Guðrún Eyjólfsdóttir og Valgerður Bjarnadóttir.
Allur aðbúnaður og aðstaða hefurtekið gagngerðum breytingum á síðasri árum og er það vel. Faxi væntir þess aö málefni
þeirra verði rædd hér í blaðinu, og mun birta greinar sem birtast þar aö lútandi.
Hópurinn sem fór til Mallorca 22. mai - 12. júni 1977
1. röð talið frá vlnstfi: Erlendur Jónsson, Matthías Karlsson, Guðrún M. Sigurbergsdóttir, Agnar Júliusson og Vilmundur Stefánsson. 2. röðtalið
frá vinstri: S>uríður Jórjsdóttir, Sigurlína Guðmundsdóttir, Dagrún Friðfinnsdóttir, Guðmunda Ólafsdóttir, Kristin Halldórsdóttir, Guðrún
Hannesdóttir, Ragnheiöúr Jónsdóttir, Jóna Einarsdóttir, Aðalheiður Jensen, Guðbjörg Jóhannsdóttir, Ásta Jónsdóttir, Guðbjörg Brynjólfs-
dóttir, Guörún Steinsdóttir, Torfhildur Guðbrandsdóttir, Sigrún Fannland, Elín Sigurðardóttir og Helga Þórarinsdóttir. 3. röð tallð trá vinstri:
Frede Jensen, Guðmann Grímsson, Ásta Júlíusdóttir, Geir Þórarinsson, Pétur Benediktsson, Sólrún Vilhjálmsdóttir, Brynjólfur Albertsson,
Erna Björnsdóttir, Stefán Kristjánsson, Jórunn Ólafsdóttir, Július Jónsson, Emilía Biering, Sigurjón Sigmundsson, Björg Árnadóttir, Júlíus
Vigfússon, Jóna Ingimundardóttir, Siguröur Sigurðsson, Þuríður Þórðardóttir, Angantýr Jónsson, Kristín Jónasdóttir, Matti Ó. Ásbjörnsson og
Ágúst Guðmundssón.