Faxi

Årgang

Faxi - 01.01.1982, Side 4

Faxi - 01.01.1982, Side 4
þegar trossa er dregin... Þórður Rafn Sigurðsson, Skipsfjóri á Mb Dala Rafni VE 508 Eftir nær þriggja ára reynsíu af blýteinum frá Hampiðjunni finnst mér þeir standast vel þær kröfur, sem gera verður til teina við núverandi veiðitækni og hraða og á því feikna dýpi, sem veitt er á. Auk þorskanetateina hef ég reynslu af rek- netateinum, fiskilínu, færatógi og almennu tógi frá Hampiðjunni. Allt þetta tóg er í háum gæðaflokki. Guðmundur Guðmundsson Skipstjóri á Mb Verði ÞH 4 Það þarf þrælsterka teina þegar trossa er dregin upp af 200 faðma dýpi i 6—7 vind- stigum, e.t.v. með 1000—1500 fiskum í. Blýteinarnir frá Hampiðjunni standa sig mjög vel við þessar aðstæður eftir minni reynslu. Það er gott að vinna með þeim, bæði við að draga þá og við fellingu. Auk þessa standa rúllurnar vel þau mál, sem upp eru gefin. FAXI-4

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.