Austurstræti - 11.08.1938, Blaðsíða 9

Austurstræti - 11.08.1938, Blaðsíða 9
AUSTURSTRÆTI drykkja er eigi aðeins gagns- laus, heldur mjög skaðvænleg, það sést meðal annars með ó- yggjandi vissu af skýrslum enskra lífsábyrgðarfélaga, því þær hafa sannað að meðalaldur bindindismanna er töluvert hærri en hófdrykkjumanna“. Próf. Bunge, doktor í lífeðlisfræði. ★ 2) „Öll áfengisnautn mink- ar líkamshitann". Próf. Gædeken. ★ 3) „Vér erum varaðir við opíum, cocain o. fl. o. fl. — en ég fullyrði það, sem rökstudd- an sannleika, að mannkynið hefir aldrei þjáðst af eins hættulegri og almennri veiki og áfengissýkinni". Próf. dr. med. Hufeland. ★ 4) „Það er ekki til neins að véfengja þann hörmulega sann- leika, að jafnvel hófleg áfeng- isnautn er stórkostlega heilsu- spillandi". Dr. Andrew (Combe (áður kgl. breskur hirðlæknir). Vitíð þér . . . . að meiri hlutinn af öllum hús- unum í höfuðborg Suður-Ame- ríska lýðveldisins Honduras eru bygð úr mahognitré, sem er eitthvert ódýrasta byggingar- efni sem þar fæst. að samkvæmt hagskýrslum flestra landa eru það mikið fleiri giftir menn en ógiftir, sem fremja sjálfsmorð. Þdt virðist því ekki benda til þess að það sé í hjónabandinu, sem hamingjunnar er að leita. að Persar hafa sérstakt heiti á hverjum degi í mánuðinum eins og við höfum sérstakt heiti á hverjum degi vikunnar. að Kyrrahafið er 161 miljón ferkílómetrar, Indlandshafið 100 fer-kílómetrar, en Atlants- hafið aðeins 77 miljón ferhyrn- ings kílómetrar. að það hefir tekist að vinna hvorki meira né minna en 50 lita-tegundir úr koltjöru. Áður urðu menn að vinna þessa liti úr dýra og jurtaríkinu. að handspunnið garn, sem er notað í allra fínustu Bryssel- kniplinga, getur kostað alt að 5000 kr. pundið. 97

x

Austurstræti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.