Austurstræti - 30.08.1938, Side 16

Austurstræti - 30.08.1938, Side 16
AUSTURSTRÆTI Tóbaksnautnin. Útg. „Austurstrætis" hefur borist eftirfarandi, með ósk um að blaðið birti það strax. Ileiðraði ritstjóri! Viljið þér gjöra svo vel og ljá þessum línum rúm í næsta blaði yðar? Sigarettunautn kvenna og þó sérstaklega mæðia er orðm svo voðalegt bói að aldrei verður r.óg- samlega baríst á móti þessum \oða. Ég ætia að skrifa þessar Ibiur til viðvörunar kynsystrum mii.vim, sera ekki enn era fallnar i ldær nikutinsins, og biöja þær að í’nuga lettað vandlega Eg byrjaði fyrst af rælni — eins og kallað er — í heimsóknum hjá vinkonum minum — ef vinukon- ur sl;.yldi kaila — þv) sú sem bið- ur vinu sinni þettað hatramma eitur, veit ekki að hún er að gjöra hana að þræl nautnarinnar og og stofna lífi, heilsu og siðferði hennar í voða, og barna hennar. Ég ætlaði aldrei að byrja að reykja. En þó fór svo. að ég gat ekki án þess verið og varð að leita mér lækninga við því, en það var kannske um seinan, því Préntmyndastofan LEIFTUR býr til 1. flokks prent- myndir fyrir iægsta verð. Hafn. 17. S/mi 5379. þó ég sé hætt því fyrir mörgum árum, býð ég þess aldrei ba^tur á heilsu minni. Þið konur og menn, ;em lesið þetta, takið það til at- hugunar, áður en það er um sein- an. Gjörið það fyrir börnin ykk- ar, menn ykkar og ekki síst fyrir ykkur sjálfar. Berjist á móti nekutinhungri 20. aldarinnar. Mæður, forðist járnklær tóbaks- nautnarinnar. Látið ekki þræla nekutinsins ginna yður. Miðaldra kona. 120

x

Austurstræti

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.