Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1926, Blaðsíða 2

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1926, Blaðsíða 2
380SC550SK: 2 Verzlun Olafs Helgasonar ^ Eyrarbakka er nú sem fyr sæmilega birg af nauðsyn- legum vefnaðarvörum, svo sem: Lakaléreptum í undir og yfirlök, Ljereptum, bl. og óbl. Flúnelum, Tvisttauum, Kjólataui, Verkamannataui, Kakitaui. Tilbúnum karlmannafatnaði, Prjónagarni, Vefjargarni og ýmsu fleira. Kaffi, sykri. Tóbaki allskonar. Hreinlætisvörum. Chocolade, Bakaríisbrauði. Smávörum og mörgu fleira. Grjörið svo vel og lítið inn, vörugæðin eru viðurkend, verðið þolir alla samkepni. Virðingarfylst Ólafur Helgason.

x

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins
https://timarit.is/publication/682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.