Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1926, Page 2

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1926, Page 2
380SC550SK: 2 Verzlun Olafs Helgasonar ^ Eyrarbakka er nú sem fyr sæmilega birg af nauðsyn- legum vefnaðarvörum, svo sem: Lakaléreptum í undir og yfirlök, Ljereptum, bl. og óbl. Flúnelum, Tvisttauum, Kjólataui, Verkamannataui, Kakitaui. Tilbúnum karlmannafatnaði, Prjónagarni, Vefjargarni og ýmsu fleira. Kaffi, sykri. Tóbaki allskonar. Hreinlætisvörum. Chocolade, Bakaríisbrauði. Smávörum og mörgu fleira. Grjörið svo vel og lítið inn, vörugæðin eru viðurkend, verðið þolir alla samkepni. Virðingarfylst Ólafur Helgason.

x

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins
https://timarit.is/publication/682

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.