Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1926, Blaðsíða 13

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1926, Blaðsíða 13
13 Til aðgerðar sundlaug við Krokslón .. — 150,00 Til matreiðslukenslu næsta vetiur .... — 100,00 Sjóðseiign til næsta árs............. — 298,24 Kr. 2218,24 Var áætlun þessi samþ. í einu hljóði. IX. þá var samþ. svohlj. tillaga frá héraðsritara og héraðsgjaldkera: „þingið gefur stjóminni heimild til þess að láta prenta eða fjölrita þinggerð héraðsþingsins, ef hún sér sér fært, fjárhags vegna“. X. Elías, Jónsson frá Vorsabæ skýrði frá því, að Elías Eteinsson í Oddhól teldi til kr. 91,02 skuldar hjá sambandinu, sem eftirstöðvar af gömlu láni. (Sjá þinggerð 1924). Upplýsti Eiríkur, að krafa þessi væri ranjglát, iþar sem bækur sambandsins sýndu að skuldin væri greidd, enda til kvittanir fyrir því. það eina, sem Elías gæti gert tilkall til, væri Víá árs vext- ir af kr. 120,00, eða kr. 3,60 (með 6%). Samþykti þingið því að neita kröfu Elíasar, nema að því leyti, sem honum ber. XI. Ólafur Túbals hóf umfæður um trjá- og blóma- rækt heima við bæi. í því sambandi minti héraðs- ritari á þrastaskóg og samkomur U. M. F. þar. XII. Kosin héraðsskólanefnd fyrir næsta ár. Var nefndin frá síðasta þingi endurkosin með lófataki (Guðm. þorbjamarson, Sigurður Greipsson, Sigur-

x

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins
https://timarit.is/publication/682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.