Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1926, Side 9

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1926, Side 9
9 um verði almennari og- betri á héraðsmótum eftir- leiðis, og- beinir iþeirri áskorun. sérstaklega til þeirra félag'a, sem kenslu hafa notið eða njóta. Enmifremur skal stjóm hvers félag's gefa héraðs- stjóm skýrslu um væntanlega þátttöku í íþróttum á mótinu, eigi síðar en viku áður en það er háð“. c. „þingið felur stjóm sambandsins að beita sér fyrir því, að kept verði í sundi á næsta héraðsmóti og eftirleiðis“. d. „þingið samþykkir, að verðlaunum fyrir íþróttir á héraðsmótum sambandsins verði framvegis hagað þannig: 1. Fyrir igjímur verði verðlaun veitt með sama fyrirkomulagi og áður. 2. í öðrum íþróttum séu veitt þrenn verðlaun í hverri grein og skulu 1. verðlaun vera peningur en 2. og 3. verðlaum viðurkenningarskjöl“. Talsverðar umræður urðu um till. þessar og íþróttastarfsemi sambandsins yfirleitt. Meðal ann- ars flutti héraðsstjóri (Sig. Greipss.) langa ræðu, skýrði frá íþróttakenslu sinni í vetur og mintist í þvi sambandi hins myndai’lega U. M. F. „þórsmörk", er gekk í héraðssambandið á s. 1. ári. — Sigurjón Sigurðsson stakk upp á því, að sundnámsskeið yrði haldið í vor við Krókslón, og sendu fél. þangað sund- fcennaraefni. Loks fór fram atkvæðagreiðsla um till. nefndar- ininar, og féll þannig: Till. a. samþ. m. öllum gr. atkv. — b. sömuleiðis. — c. einnig. — d. samþ. m. 15:1 atkv.

x

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins
https://timarit.is/publication/682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.