Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1926, Blaðsíða 15

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1926, Blaðsíða 15
15 Auk félaga þeirra, er fulltrúa sendu á þingið og nefnd eru í þinggerðinni, eru eftirtalin félögi í Hér- aðssamb. „Sikarphéðni": U. M. F. „Skarphéðiiwi“, Ölvesi. — „Hvöt“, Grímsnesi. — Ásahrepps. — „Njáll“, Vestur-Landeyjum. — „Dagsbrún", Austui-Landeyj.um. Ársrítid „HLÍN“ Til minningar um að ritið er 10 ára gamalt, höfum vér fastráðið, að láta heftið sem kemur út í haust vera helmingi stærra en hin fyrri og hafa upp- lagið helmingi stærra en verið hefir, en verð hið sama og áður (1.00). Þetta getur þó því aðeinsorð- ið, að hver kaupandi vilji þetta eina ár taka þá kvöð á sig að kaupa tvö eintök í stað eins, eða með öðr- um orðum að kaupendatala aukist um helming þetta eiiia ár. Eins og gefur að skilja verður ekki slegið hendi á móti nýjum kaupendum. Halldóra Bjarnadóttir, afgr. Hlín Rvík.

x

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins
https://timarit.is/publication/682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.