Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1926, Blaðsíða 21

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1926, Blaðsíða 21
21 KLÆÐAVERKSMIÐJAN JJ Cfi Prakkastíg 8. Símar 1719 & 1251 REYKJAVIK Er stofnsett fyrir heimilisiðnaðinn, vjelarn- ar af fullkomnustu gerð, sem til landsins hafa komið. Táningarvjelin hefir verið smíðuð sjerstaklega með tilliti til íslensks ullariðnaðar, greiðir ullina sundur en slít- ur hana ekki, þar af leiðandi verður band- ið úr ullinni miklu sterkara en ella. Verksmiðjan kembir minst 3 kílógr. í sjer- stökum sendingum. Fyrir spunavjelar er ullin kembd í fínan og grófan lopa eftir því sem hver óskar. Aðeins notuð besta tegund af ullarolíu. Ullarfataefni í mörgum litum, og gerðum unnin í Noregi og Þýskalandi, hefir verk- smiðjan fyrirliggjandi. Verð og gæði dúk- anna stenst alla samkeppni. Munid eftir að senda ullina snemma nð sumrinu svo hún verði tilbúin nð haustinu. Virðingarfyllst Bogi A. J. Þórðarson.

x

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins
https://timarit.is/publication/682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.