Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1926, Page 21

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1926, Page 21
21 KLÆÐAVERKSMIÐJAN JJ Cfi Prakkastíg 8. Símar 1719 & 1251 REYKJAVIK Er stofnsett fyrir heimilisiðnaðinn, vjelarn- ar af fullkomnustu gerð, sem til landsins hafa komið. Táningarvjelin hefir verið smíðuð sjerstaklega með tilliti til íslensks ullariðnaðar, greiðir ullina sundur en slít- ur hana ekki, þar af leiðandi verður band- ið úr ullinni miklu sterkara en ella. Verksmiðjan kembir minst 3 kílógr. í sjer- stökum sendingum. Fyrir spunavjelar er ullin kembd í fínan og grófan lopa eftir því sem hver óskar. Aðeins notuð besta tegund af ullarolíu. Ullarfataefni í mörgum litum, og gerðum unnin í Noregi og Þýskalandi, hefir verk- smiðjan fyrirliggjandi. Verð og gæði dúk- anna stenst alla samkeppni. Munid eftir að senda ullina snemma nð sumrinu svo hún verði tilbúin nð haustinu. Virðingarfyllst Bogi A. J. Þórðarson.

x

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins
https://timarit.is/publication/682

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.