Sjómaðurinn - 01.08.1941, Síða 11

Sjómaðurinn - 01.08.1941, Síða 11
SJÓMAÐURINN 3 TT INN 5. maímánaðar var Stýrimannaskólan- um sagt upp og af tilefni þess, að þá hafði hann starfað í hálfa öld, var athöfnin höfð sérstak- lega liátíðleg og allmörgum gestum boðið auk nemenda, gömlum og nýjum, hlaðamöninun, ráð- herrum, borgarstjóra og forystumönnum sjó- mannasamtaka. Við þetta tækifæri flutti Friðrik Ölafsson skólastjóri alllanga ræðu og hyllti meðal annars þá nemendur skólans, sem enn eru á lífi af þeim er sátu liann fyrsta niámsárið. Alls hal'ði skólinn útskrifað þessa hálfu öld um 1040 nem- endur, þar af mun Páll Halldórsson fyrrverandi skólastjóri liafa útskrifað rúmlega 950, enda var hann kennari og skólastjóri við skólann i 40 ár, öll ár hans nema 10. Það er því þýðingarmikið starf í þágu sjómanna stéttarinnar og allrar þjóðarinnar, sem þessi mað- ur hefir unnið, þýðingarmeira en flestir munu gera sér í fljótu bragði ljóst. Starf lians hefir lagt stoðir undir hælla afkomu okkar til lands og sjávar, aukna og blómlegri verzlun okkar, fram- farir i sjálfstæðisbaráttu landsins og ótal mörgu öðru. Aukin siglingamenning hefir löngum þótt hyrningarsteinninn að velmegun þjé)ðanna,ogsvo hefir einnig reynst hér. Þar hafa fáir lagl eins mikið fram og Páll Halldórsson — og þó lengslum við afar þröngan kost og Iiina verslu aðbúð. Sjómaðurinn bað Pál Halldórsson nýlega að segja fáein orð í tilefni þessa hálfrar aldar afmæl- is skólans. Páll var mjög önnum kofinn. Hann dvelur nú í hústað sínum við Þingvallavaln, en hrá sér snöggvasl í hæinn til að mæla skip. „Eg get einskis óskað frekar á þessu 50 ára af- mæli skólans en að hann fái veglegt hús. Þetla gamla hús er fyrir mjög mörgum árum orðið alls- endis ófullnægjandi. Húsnæðið hefir gerl allt starf skólans helmingi erfiðara, gert árangurinn af kennslunni ekki svo mikinn og efni stóðu annars lil og staðið í vegi fyirr nemendum. Enginn getur reiknað út, hvað skólinn hefir lapað miklu á þvi að hafa búið við þessar aðstæður. Það virðist nú svo sem mönnuin sé farið að skiljast þetta. Frumvarp er komið fram á þingi um að hefja byggingu stórhýsis og ennfremur lil- laga um, að ríkissjóður leggi fram 500 þúsund krónur sem fyrsta framlag til byggingarinnar. Mig skiptir ekki máli, hvaða aðferð þeira hafa á þessu. Aðalatriðið er að fá mjög veglegt hús fyrir allar greinar sjómannafræðslunnar og að byrjað verði sem allra fyrst. Þá þarf vitanlega að búa skólana hinum heztu fáanlegu tækjum.“ Og lwar viljið þér að skólinn verði settur? „Vilanlega á sama stað, við Stýrimannastig. Annað finst mér að ekki komi til greina. Þarna hefir hann vaxið upp og starfað hartnær hálfa öld. Þarna hefir hann helgað sér stað. Skólinn á góða lóð og mikla lóð til viðbótar er hægt að fá. Staður- inn stendur nógu hátt, en það hefir einna lielzt verið fundið að honum. Við getum nú þegar séð út um allan sjó og ])á ekki síður þegar hin nýja margra hæða bygging er risin á lóðinni. Eg er andvígur Valhúsahæð, sem ýmsir góðir menn hafa verið að benda á. Gamli staðurinn er bezt- ur fyrir allra liluta sakir.“ Páll Halldórsson er fullur af kappi þegar liann segir þetla. Hann liefir tekið ákveðna afstöðu til þessa miáls. Þér tókuð við skólanum að Markúsi Bjarna- svni lálnum? „Eg kom að skólanum 1897 og var kennari við liann, en nám stundaði eg við hann 1892 og tók þá hið almenna fiskimannapróf. Markús létzt alda- mótaárið og þá tók eg við skólastjórninni. Auk námsins hér hafði eg lesið sjómannafræði við sjó- mannaskólann i Bogö í Danmörku. Það má því segja að eg hafi verið á Stýrimannaskólanum allt frá stofnun hans 1891, þegar hann hyrjaði í Dokt- orshúsinu og þar lil eg lél af embætti 1937.“ — Hann byrjaði í Doktorshúsinu? „Já, en þetta hús var hyggt 1897 og þótti þá lield- ur en ekki stórhýsi. Skilyrði voru slæm í Doktors- liúsinu og þau bötnuðu mikið i liinu nýja húsi. Markús heitinn lét hyggja húsið af miklum dugn- aði, enda lifði hann fyrir skólann að öllu leyti.“ „Þér hafið verið ungur er þér tókuð við skóla- stjórn. „Já, eg þótti nokkuð ungur og mér fannst það meira að segja sjálfum. En þetta fór allt vel og það er eklci alltaf rétt að halda ungum mönnum utan gátta, mikil tiltrú evkur ábvrgðartilfinning- una og ástundunina. Eg dró ekki af mér. Mér var fullkomlcga ljós sú ábyrgð, sem hvíldi á minum ungu herðum.“ „Ilvenær byrjaði regluleg sjómannafræðsla hér á landi? „Raunverulega ekki fyrr en með Sjómanna- skólanum. Þó er sjálfsagt að geta þess, að áður höfðu einslaklingar stundað fræðslustörf meðal sjómanna. Eitt það fyrsta, sem menn vita um slíkt er að árið 1874 hirtist auglýsing undirrituð af Magnúsi Waage, sem þá bjó á Vatnsleysuströnd og lilkynnir liann að hann kenni mönnum sjó- mannafræði. Ekki vita menn neitt um það hvort liann kenndi nokkrum. Nokkru síðar. eða um

x

Sjómaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.