Útvarpstíðindi - 03.04.1939, Page 2

Útvarpstíðindi - 03.04.1939, Page 2
ÚTVARPSTÍÐINDI .. .................. .. ■ ÚTVARPSTÍÐIIXDI koma út vikulega að vetrinum, um 30 lölubl. 16 blaðsíður hvert. Árgangur- inn kostar kr. 4,80 til áskiií'enda og gr^iðist fy.iriram. I 1 usasölu kost- ar heftið 25 auia. JM stjúii og ábyrgðai ímsð r: ltJU TJÁN FiUWJUKSSON Sjafiiai'f ö ii 5. Síini 383% útgeínndi: H. I'. lllustandi.iii. l’rentsiniðja Jiiis Helgitsoiiar. Páskaútsala hefst laugardagsmorgun 1. apríl á dömutöskum. Kaupid vortízkuna fyrir lítið verð. Utsalan hættir á þriðjudagskvöld. — Hljóðfærahúsið. Að hika er sama og að tapa Þér, sem hugsið til að raflýsa heimilið með vind- mótor fyrir næsta vetur, ættuð hið allra fyrsta að gjöra oss aðvart. Vér höfum fyrirliggjandi stóra raf- geyma fyrir 4 stöðvar. Seljast með tækifærisverði. Bræðurnir Ormsson VESTURGÖTU 3 REYKJAVÍK Bókayinir og bókasöfn! Nú er tækifæri að auka bókasöfn sín íyrir lítið gjald, með því að panta hinar ódýru hækur hjá H.f. Acta. — Ekkert heimili ætti að vera án bókasafns. — Pant- anir má gera hjá öllum hóksölum landsins eða beint af lager, hjá skilanefndarmanni H.f. Acta liqv., Jóni Þórðarsyni, (Pósthólf 552) REYKJAVÍK. BÓKAVERÐSKRÁ SEND ÓKEYPIS ÞEIM, ER ÞESS ÓSKA. 378

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.