Útvarpstíðindi - 03.04.1939, Qupperneq 4

Útvarpstíðindi - 03.04.1939, Qupperneq 4
ÚTVARPSTÍÐINDI Kvöldvaka háskólastúdenta midvikudaginn 19. apríl. Viðtal við formann stúdentaróðs Sigurð Bjarnason. Síðasta vetrardag, þá munu há- skólastúdentar annast dagskráratriði útvarpsins að loknum fréttum. Til þess að fá nánari upplýsingar um þessa stúdenta-kvöldvöku, fór ég suður á Stúdentagarð og átti tal við formann Stúdentaráðsins, Sigurð Bjarnason frá Vigur. — Þetta er í annað sinn, sem vio háskólastúdentar tökum að okkur úí> varpskvöldvöku síðasta vetrardag, en í fyrsta skipti var það í fyrra, eins og ýmsir e. t,. v. muna. Þótti þá ekki lakar til takast en svo, að forráða- mönnum útvarpsins og Stúdentaráð- inu fannst ástæöa til þess, að stúd- Vid bjóðum góða nótt. Einkennislag danshljómsveitar Bjarna Böðvarssonar. Við bjóðum góða nótt. Á meðan húmið þig hjúpar hljótt, lát söngsins Ijúfa mál strengja stál, stilia sál. Lát söngsins enduróm yrkja í hjartanu fögur blóm, það skapar lífinu léttan dóm. Nú hljómar harpan mín, hún til þín kveðju ber. En brátt með fjör á ný, fögnum þvr, hittumst við hér. En þegar húmið hljótt breiðir sinn faðm yfir frjálsa drótt, við bjóðum öllum, öllum góða nótt. Ág. Böðvarsson. Sigurður Bjarnason, formaður Stúdentaráðs. entum yrði gefinn kostur á að hafa aðra slíka kvöldvöku. — Hvernig verður þá að þessu sinni háttað dagskrá ykkar? — Við val dagskrárefnis þótti okk- ur, bæði nú og í fyrra, rétt að gæta tvenns, fyrst og fremst. I fyrsta lagi þess, að sem skemmtilegastur og létt- astur blær yrði yfir vökunni og í öðru lagi bins, að þar yrði að minnsta kosti flutt eitt vandað og fræðandi erindi. — Getið þið nú þegar s-agt okkur eitthvað um hina einstöku dagskrár- liði? — Já, dagskráin er nú í aöalatrið- um ákveðin. Fyrst mun formaður Stúdentaráðs flytja stutt ávarp. Þá syngur tvöfaldur kvartett »Sjung om Studentens lyckliga dag«, 380

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.