Útvarpstíðindi - 03.04.1939, Síða 8

Útvarpstíðindi - 03.04.1939, Síða 8
ÚTVARPSTÍÐINDI ' ____ UPP TIL SELJA Leikid fyrsta sumardag. Leikstj. Brynjólfur Jóhannesson. Þetta er norskur gamanleikur meo söngA'um í einum þ;ntti eftir C. P. Riis. Þýöing er eftir Guðmund Guö- mundsson skáld (skólaskáld). Hatin mun hafa þýtt þetta leikrit um aldamótin á Akureyri, þar sem þaó var þá leikið. — Nokkru seinna var það leikið í Reykjavík og árið 1912 á ísafirði. — Síðan hefur þao vprið leikið mjög víða hér á landi og átt- hér miklum vinsældum að fagna, ekki síður en í Noregi, þar sem það mun, vera sýnt á hverju ári. Leikritið gerist, upp til fjalla í Noregi, fyrir framan »SeIið«, sem er lítið bjálkahús. 1 baksýn sér yfir fagran dal í sumarskrúöi. — En nokkrir fjallstoppar, snæfi þaktir, sjás.t í fjarska. Það er léttur og hressandi blær yfir þessum leik og söngvarnir eru vel þekktir hér á landi. Persónur leiksins eru þessar: Sigríður, Ragnhildur, Ásmundur, stúdentarnir Nordal, Steenby og Til útvarpsins. Vertu þinnar þjóðar sál þrumaðu’ á himinboga meðan íslenzkt ómar mál úti’ um land og voga. Sameinaðu sveit og borg, sendu burtu öfund. Brynjólfur Jóhannesson. Busk. Skólakennarinn Hallvarður og Pétur. Hlutverkin eru leikin af leikurum frá Leikfélagi Reykjavíkur, og eru það þessir leikendur: Brynjólfur Jóhannesson, Þorsteinn ö. Stephensen, Gestur Pálsson, Ind- riði Waage. Alfreð Andrésson, Ragn- ar E. Kvaran, Ævar Kvaran, Þóra Borg og Sigrún Magnúsdóttir. Leikstjóri er Brynjólfur Jóhannes- son. Útvarpstríóið annast undirleik und- ir stjórn Þórarins Guðmundssonar fiðlaleikara. Blessaðu sérhvert tún, og torg, tignaðu lífsins höfund. Bláar leiðir Ijósvakans lát oss, boð þín færa. Sverð og skjöldur san.nleikans sómi vor og æra. Simnlendingur. 384

x

Útvarpstíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.