Útvarpstíðindi - 03.04.1939, Side 13

Útvarpstíðindi - 03.04.1939, Side 13
an kassa er bezt að smíða úr tré eða. járni. Má nota hann við mælingu vatnsmagnsinsi. Áríðandi er a'ð stærð- armál séu nákvæm. Áður en mælingin hefst, skal veita öll.u vatni lækjarins í eina þrönga rás, sem jafnframt myndar háan foss, svo aö skjóta megi kassanum hcd' alau-swm. þar undir. Mælinguna framkvæma tveir menn, annar gætir klukkunnar (passar ná- kvæmlega tímann, sem kassinn er að fyllast). Hinn stjórnar kassanum, set- ur hann greitt undir fossinn og held- ur honum réttum, þar til hann er fullur. Mæling hefst: Klukkuvörður er til- búinn með vasaúrið. Kassavöröur kallar 1—2—3 og samstundis setur hann kassann un.dir fossinn og klukkuvörður tekur samstundís tím- ann. Jafnskjótt sem kassinn er full- ur, tilkynnir kassavörður það og klukkuvörður tekur tímann. Er þar með fyrstu mælingu lokið. Þessar mælingar skal endurtaka nokkrum sinnum og taka svo meðaltal af tím- anum, síðan deilir maður meðaltíma (sem er í sek.) í vatnsmagnið og fær þanmg út vatnsmagn. í lítrum á. sek. Ef t. d. að kassinn tekur 36 lítra (eins og áður var gert ráo fyrir), þá er dæmið þannig: 36:9 4. Er þá ÚTVARPSTÍÐINDI II. mynd sýnir brekktma, málstöng- ina oa vmkilinn í þeirri stöðu, sem hann er, þegar hceðarmálið er lesið af (þ. e. liæðin frá jörð ivpp að neðri rö-nd vinkilsins). ' vatnsmagnið 4 lítrar á: sek. Sé gætt allrar nákvæmni við svona mælingu og hún framkvæmd þegar minnst vatn er í læknum, er hún talin sér- staklega nákvæm, auk þess sem hún er handhæg vió smálæki. Mynd II sýnir hvernig er hagt, með einfoldum hallamæli, að framkvæma jarðhallamælingar. Maður hefui- ca. 3 m. háa stöng, þannig deilda, að lesa megi af henni í .sentimetrum (hana má merkja eftiv algengum metra- kvarða). Því næst má smíða tré- vink.il úr borðum, ca. 1x5", og þarf hann að vera nákvæmlega vinkilrétt- ur, lengri hlið hans sé 3 m. og sú styttri ca. 1 m., síðan stillir maður lengri hlið vinkilsins lárétt. eftir halla- mæli, þar til fjarlægari endinn nem- ur við brekkuna, en styttri hliö ligg- ur að málstönginni, síðan les maður við neðri rönd vinkilsins þá réttu hæð af stönginni í metrum, færir málstöngina síðan upp í brekkuna :i þann stað, sem fjarlægari endi vink- ilsins nam áður við, og mælir upp eft- ir brekkunni á sama hátt. Fallhæðin brúttó er svo allar hæðarmælingarn- ar samanlagðar. Með þessari aðferð fæst alveg rétt mynd af brekkunni. 389

x

Útvarpstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.