Útvarpstíðindi - 03.04.1939, Qupperneq 17
ÚTVARPSTÍÐINDI
MÁNUDAISUK 17. AI’KÍU.
18.15 Islenzkukennsla.
18.45 Þýzkukennsla.
19.20 Þingfréttir.
19.35 Skíðamínútur.
20.15 Um daginn og veginn.
20.35 Einsöngur (s.éra Garðar Þorsteins-
son).
21.00 Húsmæðratími: Flugur (frú Sigriður
Eir'ksdöttir).
21.20 titvarpshliömsveitin leikur alþýðulög.
22.00 Fréttaágrip.
Hljómplötur: Létt lög.
22.15 Dagskrárlok.
MUÐJUDAGUtt 18. APltíl..
13.00 Þýzkukennsla, 3. 11.
18.15 Dönskukennsla.
18.45 Enskukennsla.
19.20 Þingfréttir.
20.15 Erindi: Auðæfi jarðar, I. (.Guðjón
Guðjónsson skólastjóri).
20.40 I-Iljómplötur: Létt lög.
20.45 Fræðsluflokkur: Um Sturlungaöld,
VIIT. (Árni Pálsson prófessor).
21.55 Symfóniutónleikar (plötur):
Syœfónía nr. 2, eftir Schumann.
22.35 Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUK 19. Al’ltíU.
(Síð’astl vctrardagur).
18.15 Islenzkukennsla.
18.45 Þýzkukennsla.
19.20 Þingfréttir.
20.15 Kvöldvaka háskólastúdenta.
22.00 Fréttaágrip.
24.00 Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUlt 20. AlMtiU.
(Sumardagurlnii fyrsti).
10.40 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
19 20 Lesin dagskrá næstu viku.
19.30 Hljömplötur: Vorlög.
20.15 Leikrit: »Upp til selja« (úr norsku).
(Brynjólfur Jóh,annesson, Alfreð Andrés-
son, Gestur Pálsson, Indriði Waage, Ragn-
ar E. Kvaran, Sigrún Magnúsdóttir, Þor-
stciríií ö. Stephensen, Þóra Borg, Ævar
Kvaran).
21.45 Danslög.
24.00 Dagsrkárlok.
FÖSTUDAGUK 21. APRÍU.
18.15 Islenzkukennsla.
18.45 Þýzkukennsla.
19.20 Þingfréttir.
20.15 Otvarpssagan.
20.45 Hljómplötur: Norskir þjóðdansar.
21.00 íþróttaþáttur (Pétur Sigurðsson há-
skólaritari).
21.20 útvarpstrióið leikur.
21.40 Hljómplötur: Harmóníkulög.
(22.00 Fréttaágrip).
22.15 Dagskrárlok.
UAUGAItDAGUR 22. AlMtíU.
13.00 Dönskukennsla.
18.15 Dönskukennsla.
18.45 Enskukennsla.
19.20 Þingfréttir.
20.15 Karlakór Reykjavíkur syngur.
20.50 Upplestur.
21.20 Danslög.
a.) Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar.
b) Danslög af plötum.
(22.00 Fréttaágrip).
24.00 Dagskrárlok.
Atliygli
skal vakin á útvarpskvöldi Verzlun-
arskólans,, en því miður hefur oss
ekki tekizt að fá upplýsingar um ein-
staka dagskrárliði þess.
„Útvarpið og sveitirnar44.
As?ætur bóndi ritar nýlega í »Tím-
ann« um útvarpið og sveitirnar, og
segir á einum ,stað: »Margir eru farn-
ir að loka fyrir ræður Reykjavíkur-
prestanna þriggja«.
Látum svo vera, að þetta sé ekki
ósatt, en þá mætti líka halda þeirn
sannleika á lofti, að margir telja það
bezta kostinn við útvarpið, að það
gefur mönnum í fjarlægum sveitum,
tækifæri til að heyra ræður Reykja-
víkurprestanna þriggja.
Otvarpshlustandi á Austurl (H. J.),
393