Útvarpstíðindi - 03.04.1939, Side 19

Útvarpstíðindi - 03.04.1939, Side 19
ÚTVARPSTÍÐINDI £i[fa íley^auí^urmŒt>o Danslag kvöldsins 2. páskadag. Sungið og leikið af hljómsv. B. B. Lag: Penny serenade. Glöð og liýr gengur hún svo látt á fœti um Austurstræti sem blærinn hlýr er þaði bros þitt, litla Reykjavíkurmœr! Sí, sí, sí hlusta þú á söngva mína sí, sí, sí litla Reylcjav t kurrnmr! Vorsól hlý vefur gulli lokkana, sevi blakta’ í blœrmm. Augum í leiftrar œskan, litla Reykjavíkurmœr! Sí, sí, si hlusta þii á ástaróðinn, sí, sí, sí Htla Reykjavíkurmœr! Allt var himneskt og hljótt þessa nótt, er þú hneigst mé.r að armi, og þíi birtir mér fegurstan fögnuð hjá fannhvitum barmi. Enn í dag dreymir mig um það að 'liitta þig að nýju. Enn í dag elska ég Jng, ó, litla Reykjavikurmœr! Sí, sí, sí hlusta jm á ástaró&inn sí, sí, sí litla Reykjavíkurmær! r. 19.00 Edward Weiss leikur á píanö. (Pýzka,- land). 21.45 Sext.ett leikur. (England N.). LAUGAHDAGUIt 15. APKÍL. 16.15 Þýzk danslög. (Þýzkaland). 18.15 Píanóleikarinn Helge Bonnén leikur sænsk píanóverk. (Danmörk). 18.30 Vinsælar hljómplötur. (Þýzkaland). 19.00 Symfóniutónleikar. Symfónía, nr. 1 eftir Brahms. BBC-h,ljómsveitin. Stjórn- a,ndi: A. Boult. (England R.). 20.20 útvarpshljómsveitin leikur. Stjórn- andi: Erik Tuxen. (Danmörk). 395

x

Útvarpstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.