Útvarpstíðindi - 11.12.1939, Blaðsíða 2
ÚTVARFISTÍÍimDl
122
Ölafur Auðwnsson,
stórútgerðarmaður í Vestmannaeyj-
um varð fyrir því óhappi, að á hann
réðist drukkinn maöur, hafði hann
undir og barði hann. Góðir menn
björguðu Ólafi úr klóm árásarmanns-
i,ns mjög' hart, leiknum. — Þegar Öl-
afur var sloppinn, lét. hann það verða
sitt fyrsta verk að hringja til yfir-
valds Eyjanna, hr. Kristjáns Linnets,
bæjarfógeta.
En því þarf að skjóta hér inn, í,
að Kristján hefur um mörg ár haft
meiri og minni, sambönd við annan
heim, og lætur sér ekki bregða, þó
hann fái ýms boð og bendingar þaðan.
Þegar Ölafur heyrir að Kristján
kemur í símann, segir hann: »Krist-
ján Linnet, það er búið að drepa, mig«.
Kristján hefur fyrr heyrt manns-
lát, svo hann undraðist ekki, en hon-
um mun hinsvegar hafa þótt forvitn-
ismál, að vita í hvorn staðinn Ölafur
hefði lent því hann sagði aðeins,:
»Hvaðan talarðu, maður?«
Einhverju sinni var nýkominn
prestur að Útskálum í Garði. Dag
einn kom hann ríðandi frá Keflavík.
Á ieiðinni mætir hann karli úr sókn-
Um dag-skrá NÆSTA LAUÍJ AIUíAGS (sem
birt var dagskrá fyrir í síðasta hefti), skal
petta tekið frani: Dansliljóinsrcit útvarps-
ins leikur. Swing-tríóið syngur danslag
kvöidsins: Blíða ror
Síðar um kvöidið syngur og leikur Swing-
trióið sjálfstætt. (Swing-trióið samanstend-
ur af ívari Þórarinssyni, Guðm. Karlssyni og
Einari B. Waago).
Veitið athygli
höfundakvöldinu
— á sunnudaginn.
Þá les 3akob Thorarensen sögu úr
hinní nýútkomnu bók sinni: »Svalt
og bjart.«
Jóhannes úr Köttum og Támas Guð-
mundsson flytja kvæði eftir sig.
inni, sem hafði ekki séð hinn nýja
prest fyrr. Þeir heilsast.
Karl: »Hvaðan ertu?«
Prestur: »Frá Útskálum«.
Karl: »Ertu vinnumadur?«
Prestur: »Nei«.
Karl: »Ertu, lausamaður?«
Prestur: »Nei«.
Karl: »Ertu útgerðarmaður?«
Prestur: »Nei«..
Karl: »Hvei' andskotinn ertu þá?"
Ungur maður,
sem nýlega hafði, gifzt nokkuð aldr-
aðri en vel efnaðri ekkjufrú, hitti
kunning’ja sin,n á götu.
Kunninginn: »Jæja, hvernig kanntu
nú við þig í hjónabandínu?«
Ungi maðurinn: 0, minnstu nú ekki
á það. Eg má ekki reykja, ekki drekka
og ekki fara út einn á kvöldin«.
Kwnninginn: »Svo, þú ert þá líklega
í illu skapi yfir því að hafa gift þig?«
Ungi maðurinn: »Nei, vertu bless-
aður. Ég fæ ekki leyíi til þess, heldur«.
—o—
A: »Aldrei segja karlmennirnir sig
yngri en þeir eru, eins og kvenfólkið
gerir svo oft«.
B: »Jú, einn slíkan mann þekki ég'«.
A: »Hann er þá ekki eins og fólk er
flest«.
B: »Ju, en hann á ógifta tvíbura-
systur«.