Útvarpstíðindi - 11.12.1939, Blaðsíða 10

Útvarpstíðindi - 11.12.1939, Blaðsíða 10
1 FASTIB LIÐIB ALLA VIBKA DAGA: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Þingfréttir. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttlr. SUNNUDAGUB 17. DKSEMBEB. 9.45 Morguntónleikar (plötur): a) Symfónía nr. 93, D-dúr, eftir Haydn. b) Planókonsert, c-moll, eftir Mozart. 10.40 Veðurfregnir. 11.00 Messa 1 Dómkirkjunni (séra Hálfdán J. Helgason). 12.16—13.00 Hádegisútvarp 15.30 Miðdegistónleikar (plötur): fms tón- verk. 18.30 Barnatími: Sögur, söngur og hljóð- færaleikur. (Systurnar Mjöll og Drífa). 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Lög eftir Debussy og Reval. 19.40 Auglýsingar. 19.60 Fréttir. 20.15 Höfundakvöld: a) Jakob Thorarensen: Saga. b) Jóhannes úr Kötlum: Kvæði. c) Tómas Guðmundsson: Kvæði. 21.15 Otvarpshljómsveitin: Rúmensk þjóð- lög. 21.30 Einsöngur (frú Guðrún Ágústsdóttir): a) Árni Thorst.: Friður á jörðu. b) Sigv. Kaldalóns: Mamma ætlar að sofa. c) Johs. Brahms: Vögguvísa. d) Puccini: Bæn úr »Tosca«. 21.60 Fréttir. 22.00 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. MANUDAGUB 18. DESEMBKK. 12.60 Enskukennsla, 3. fl. 18.15 Islenzkukennsla, 1. fl. 18.40 Þýzkukennsla, 2. fl. 20.16 Um daginn og veginn (V. P. G.). 20.35 Tónleikar Tónlistarskólans: Píanó- leikur (dr. Urbantschitsch): Paul Dukas: Tilbrigði við lag eftir Rameau. 20 55 Hljómplötur: a) Norrænir söngvarar. b) 21.25 Þjóðlög frá ýmsum lönduni. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUB 19. DESEMBEB. 18.15 Dönskukennsla, 2. fl. 18.46 Enskukennsla, 1. fl. 20.15 Vegna striðsins: Erindi. 20.30 Fræðsluflokkur: Hráefni og heimsyfir- ráð, III: Lönd og lýðir (Gylfi Þ. Gísla- son, hagfr.). 21.00 Dagskrárlok. (Endurvarp á Grætilandskveðjum). MIDVIKUDAGUB 20. DESEMBER. 18.15 íslenzkukennsla, 1. fl. 18.40 Þýzkukennsla, 2. fl. 20.15 M.A.-kvartettinn syngur. 21.00 Dagskrárlok. (Endurvarp á Grænlandskveðjum). FIMMTUDAGUB 21. DESEMBEB. 18.15 Dönskukennsla, 2. fl. 18.45 Enskukennsla, 1. fl. 19.20 Lesin dagskrá næstu viku. 19.30 Þingfréttir. 20.15 Frá útlöndum. 20.40 f tvarpshljómsveiti.n: Lög eftir Mozart 21.05 Hljómplötur: Jólalög frá ýmsum lönd- um. 21.30 Fréttir. Dagskrárlok. l’OSTUDAGUR 22. DESEMBEB. 18.16 íslenzkukennsla, 1. fl. 18.40 Þýzkukennsla, 2. fl. 20.15 Vegna stríðsins: Erindi. 20.30 Útvarpssagan: »Ljósið, sem hvarf«, eftir Kipling.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.