Útvarpstíðindi - 11.12.1939, Blaðsíða 15

Útvarpstíðindi - 11.12.1939, Blaðsíða 15
ÚTV ARPSTÍÐINDI 135 >iiÉÉniiiniinu***tÉ***tM*Mt f*w**twn***********a****t*******>*>**t********É***> Ljósakrónur, Loftlampar, Borðlampar, Rafmagnsperur, »Osram« allar stærðir nýkomnar. Munið ennfremur að við höf- um þauivana rafvirkja. IAUGAVEG 2 6 iíMi 2303 m RAFTÆKJAVERSLUN - RAFVIRKJUN - VI0GERÐAST0FA Rafgeymavinnustofa vor i Laekjar- gðtu 10 B annast hleðslu ug við- gerðir á viðtækjarafgeymum---- Viðtækjaverzlun Ríkisins 0r Stranclarsýslu er skrifað: Kvæðakvöldið 15. þ. m. var eftir- tektarvei't og skémmtilegt, I’að bjuggust. víst flestir við, að þar v;eri á'ferðinni venjulegt »rímnasöngl«, en margir fóru, að leggja við hlustirnar, þegar á leið. Pví miður hafa víst margir farið á mis við það kvöld, sem efalaust myndi hafa orðið til þess, að margir ‘hefðu breytt um þá skoðun sína. að allur kvæðaflutning ur og kveðskapur væri »rímnarugl . Æskilegt væri, ef hægt væii að fá síðar í vetur endurtekningu eða kvæðakvöld í líkingu við þetta. Þarna var einmitt nógu léttur blær yfir flutningnum og efninu. — — Og' svo bíða allir eftir har- monikunni. Mr.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.