Útvarpstíðindi - 11.12.1939, Qupperneq 6

Útvarpstíðindi - 11.12.1939, Qupperneq 6
126 ........................-..... að lýsa því, hvernig maður, sem er óháður öllum trúarhrögöiim, lítur á Jesúm Krist, og hvernig hið »ma,nn- lega«, sem svo er nefnt, fellur í faðma og rennur saman í fari þessa guð- mennis, og loks hverskonar þjónusta og tilbeiðsla það er, sem Jesú Kristi er samboðnust og í fylstu samræmi við kenningar hans. Þriðji fyrirlesturinn heitir: »A1- hei,mskirkjan«. Er þar lýst, nokkuð helztu göllum hinnar skipulögðu trú- arbragðastarfsemi (kirknanna) en einnig kostum, og sýnt fram á, að þrátt fyrir allt megi heimurinn illa við því, að allar kiykjur væru með öllu, úr sögunni. Er því sett fram hug- myndin um framtíðarkirkjuna, sem yrði raunveruleg alheimskirkja, og reynt að lýsa því, hvernig hún mundi í aðalatriðum haga starfi sínu og kenningum. Ætti hún að vei’a laus við galla hinna ýmsu takmörkuðu kirkjufélaga, en sameina í sér beztu kosti þeirra. Fyrirlesarinn vill taka það fram, að hann leitast við að taka á þessum málum með fullri sanngirni, enda þótt hann komist ekki, hjá því að lýsa skoð- unum sínum skýrt og afdráttarlaust. Fyrir honum vakir að »spiritualisera« hugsunarhátt manna í þessum efn- um, þ. e. gera viðhorf manna til þess- ara mála andlegra, fegurra. og frjáls- ara í senn. Og eins og tekið var fram í upphafi: Hann vill reyna að leiða menn út úr þokunni, að því er þessi mál snertir. Fyrirlesarinn, óskar, að það sé tek- ið fram, að með þessum erindum sé hann ekki a.ð gera árás, á trúarbrögð- in. Hann telur sig aðeins vilja ganga lengra áleiðis eftir vegum andans, heldur en honum finnist hinir ýmsu ÚTVARPSTÍÐINDI ÚT VARPSTÍÐINDI koma út vikulega oð vetrinum, 28 tölubl. 16 blaðsíður hvert. Argapgur- inn kostar kr. 5.60 lil áskrifenda og greiðist fyi irfram. 1 lausasölu kost- ar heftið 25 auia. Ritstjúri og ábyrgöarmaður: Kristján I’ r i ð r i k s s o n Bergstaðastræti 48 - Sími 5046 Otgefandi: H./f. Hlnstnndliin Prentsmiðja Jóns Helgasonar Bergstaðastræti 27 - Simi 4200 GTTO B. AENAR lilílltir ítyarjsYirkt. Hafnarstrætl 19 Siii 2799. Reykjavlk Annast allar viðgerðin á útvarpstœkjum. Fljótt vel ódýrt trúarflokkar gera. Vegna þeirra mörgu, sem af alúð hafa hlustað á erindi Grétars.síðast- liðinn vetur, viljum vér benda á, að þau hafa nú birzt á prenti í bók. er nefnist »Ilmur skóga,« ásamt fleiri ritgerðum eftir sama höfund.

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.