Útvarpstíðindi - 29.04.1940, Blaðsíða 9

Útvarpstíðindi - 29.04.1940, Blaðsíða 9
'lun grænmetis. \i |l /< - JSj rmagn nnaöhv. húsd.áb Áburöar- ábælir aö sumrinu Gróður- setning á bersvæði Mil mlllL raða ibil í röðum kg. hlöss Kalksalt- pétur kg. c cm. .cm. 12 4-5 4 c c 03 50 45 10 3-4 3 2 •c >> 50 40 10 3-4 3 [L. 50 40 4-6 2'/a 2 50 20-25 4-5 l>/«-2 2 30 15 4-6 2 2 15 8 3-5 U/a-2 vatn 30 20 3-5 l'/«-2 sama 10-15 5 6-8 2‘/« sama 25 15-20 - 4-6 2 sama 15 8 Matjurfarækt landið grænmeti fyrir á sjötta hundrað þúsund krónur á ári. Auk þess höfum við flutt inn nær því alla þá matvöru (korn, kornvöru o. fl.), sem við höfum þurft á að halda. Nú mun slíkur innflutningur minnka að verulegu leyti og ekki er ólíklegt, að t. d. innflutningur grænmetis muni alveg stöðvast. Það er því mikið, sem lands- menn eiga undir landbúnaðinum kom- ið um þessar mundir og þá ekki sízt garðyrkjunni. Áburður er nú af skornum skammti og auk þess dýr. Þess vegna ríður mikið á því, að hann sé spar- lega en skynsamlega notaður og skili sem mestum og beztum arði. Mun því S. Þ. leggja alveg sérstaka áherzlu á að gefa leiðbeiningar um rétta áburðarnotkun. Taflan hér að ofan er birt í sam- bandi við þessi erindi, en ætti auk þess að geta komið ýmsum að gagni. í erindi sínu um skrúðgarða mun S. Þ. einkum gefa leiðbeiningar um skipulagningu þeirra og hirðingu og fylgja hér myndir til skýringar. Myndin efst til hœgri: Skrúðgarður nyrzt í Noregi 1 fögru umhvérfi. I miðju: Gangstíg- '■ í’. h.: Bogmyndaður gangstígur úr en fjölærar skrautjurtir utan við.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.