Útvarpstíðindi - 29.04.1940, Blaðsíða 10

Útvarpstíðindi - 29.04.1940, Blaðsíða 10
SUNNUDAGUR 5. MAÍ. 9.45 Morguntónleikar (plötur): a) Kvartett í g-moll, eftir Haydn. b) Octett í Es-dúr, eftir Mendelssohn. 15.30 Miðdeg-istónleikar (plötur) : Ýms tón- verk. 18.30 Barnatími: Viðtal við börnin um barnatímana (Helgi Hjörvar). 19.15 Hljómplötur: „Dauðraeyjan"; tón- verk eftir Rachmaninoff. 20.15 Erindi: Fornminjarannsóknir, II (Vilhj. Þ. Gíslason). 20.40 Einsöngur (frú Anna Ingvarsdóttir) : Lög eftir Jónas Tómasson. 20.55 Kvæði kvöldsins. 21.00 Erindi: Um „Þorskabít“ skáld (Vig- fús Guðmundsson gestgjafi). 21.20 Hljómplötur: Gamlir dansar. 21.40 Danslög. (21.50 Fréttir). 23.00 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ. 19.15 Hijómplötur: „Sigurför Neptúnus- ar“; tónverk eftir Bernes. 20.15 Útvarpssagan: „Ströndin blá“, eftir Kristmann Guðmundsson, XI. (Höf- undurinn). 20.45 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett, Op. 74, G-dúr, eftir Haydn. 21.05 Garðyrkjuerindi, II (Stefán Þor- steinsson garðyrkjukennari). 21.30 Hljómplötur: Harmóníkulög. FIMMTUDAGUR 9. MAÍ. 19.15 Hljómplötur: Polkar og masúrkar. 19.30 Lesin dagskrá næstu viku. 20.15 Frá útlön/lum. 20.35 Einleikur á píanó (Fritz Weisshap- pel): Lög eftir Sibelius. 20.50 Garðyrkjuerindi, III (Stefán Þor- steinsson garðyrkjukennari). 21.15 Útvarpshljómsveitin: Syrpa af lögum eftir Chopin. MÁNUDAGUR 6. MAÍ. 19.15 Hljómplötur: Valsar eftir Chopin. 20.15 Um daginn og veginn (Sigfús Hall- dórs frá Höfnum). 20.35 Einsöngur (Gunnar Pálsson) : Lög eftir Björgvin Guðmundsson: 21.00 Útvarpshljómsveitin: Amerísk þjóð- lög. 21.25 Hljómplötur: Kvartett í e-moll, eftir Elgar. ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ. 19.15 Hljómplötur: Söngvar úr óperettum og filmum. 20.15 Erindi: Um Ferdinand Lasalle (Sverrir Kristjánsson). 20.40 Hljómplötur: a) Píanókonsert nr. 2, B-dúr, og Leónóruforleikui'inn, eftir Beet- hoven. b) ..... FÖSTUDAGUR 10. MAÍ. 19.15 Hljómplötur: Tataralög. 20.15 Erindi: Iðjuhneigð og vinnugleði (Guðmundui' Friðjónsson skáld — Árni Jónsson). 20.40 Hljómplötur: a) Islenzk lög. b) 21.00 Lög frá ýmsum löndum. c) 21.20 Píanósónata í As-dúr, Op. 26, eftir Beethoven. LAUGARDAGUR 11. MAÍ. 19.15 Hljómplötur: Létt kórlög. 20.15 Upplestur: Smásaga (ungfrú Þórunn Magnúsdóttir). 20.40 Útvarpshljómsveitin leikur alþýðu- lög, sjómannalög og gömul danslög. 21.10 Karlakórinn „Geysir“ syngur (frá Akureyri). 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. 438 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.