Útvarpstíðindi - 02.12.1940, Síða 16

Útvarpstíðindi - 02.12.1940, Síða 16
Efnalaug Reykjavíkur Laugavegi 31. --- Súni 1300. Reykjavík. --- Stofnsett 1921. Kemisk fatahreinsun og litun. Nú þurfa allir að spara. Sendið okkur því föt yðar til kemiskrar hreinsunar, en látið þau aldrei verða of óhrein, því það slítur þeim að óþörfu. Með kemiskri hreinsun aukið þjer því endingu fata yðar og getið sparað yður lengur að þurfa að kaupa ný. Sækjum. -- Sími 1300. - Sendum. Sendum gegn póstkröfu um land alt. Trúlofunarhringar, Borðbúnaður, Tækifærisgjafir í góðu úruali. Guðmundur Andrésson gullsmiður, Lauguvegi 50 — Slmi 3769. Tuskur Alls konar tuskur keyptar hæsta veröi gegn staOgreiðslu. HÚSGAGNAVINNUS TOFA N BALDURSGÖTU 30. Matarsíld. Enn er tækifæri til að kaupa hina ágætu matarsíld, sem síldar- útvegsnefnd hefir látið salta til almenningsnota. Síldin er söltuð i smákúta — x/5 úr heiltunnu — hausskorin og slógdregin, og kostar kr. 20.00 hver kútur. Umbúöirnar verða keyptar aítur fyrir kr. 2.50 hver kútur, sé þeim skilað hreinum og óskemmdum. Leiðarvísir um geymslu síldarinnar fylgir hverjum kút. Sild er heilnæm, næringarmikil og ódýr fæða, sem ætti að vera notuð á hverju einasta íslenzku heimili. Engu heimili ætti að vera ofvaxið að kaupa einn af umræddum kútum. Notið því þetta hentuga tækifæri og aukið notkun íslenzkrar síldar á íslandi. Sláturfélag Suðurlands. Sími 1249. 112 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.