Útvarpstíðindi - 09.12.1940, Blaðsíða 16

Útvarpstíðindi - 09.12.1940, Blaðsíða 16
011 leikföngin úr Edinborg Thorvaldsonsbazarinnn Austurstræti 4. Simi 3509. Reykiavik. Hef á boðstólum alls kon- ar íslenzkan handiðnað, svo sem: Sokka, vettlinga, silfurmuni og margt fleira. Tökum alls konar hand- unna muni í umboðssölu. Sendið sokka og nærföt á bazarinn. ÚTVARPSTÍDINDI frá byrjun kost.i kr. 12,00 Varanlegasta jólagleðin er lestur góðrar bókar. Þessar bækur hafa komið út nýlega Urval úr IjóSum Einars Benediktssonar Skrítnir náungar, síðasta bók hinnar vinsælu skáldkonu, Huldu. Uppruni og áhrif Múhamedstrúar, Skemmtilega skrifuð bók um aust- urlenzk fræði, eftir Fontenay, , sendiherra. Grœnmeti og ber allt áriíS, bók eftir Helgu Sigurðardóttur, sem hver einasta húsmóðir þarf að eiga. Bréf frá látnum, sem lifir. — Þeir, sem hafa áhuga fyrir eilífðarmálunum þurfa að lesa bókina, hún er ein- stæð í flokki þeirra bóka, sem þýdd- ar hafa verið á íslenzku. LjóSabók Höllu á LaugTbóli. Þeir, sem eiga fyrri bók Höllu, þurfa að eign- ast þessa. Áraskipin, eftir Jóhann Bárðarson. Fáar bækur hafa hlotið jafn einróma dóma sem Áraskipin, enda er bókin nú að verða uppseld. Tvíburasysturnar. Fyrir hver jól þurfa að koma út bækur, sem sniðnar eru sérstaklega fyiir unglingana. Þessa bók hefur ísak Jónsson kennari þýtt úr sænsku. Þar var hún talin bezta bók ársins, og er þar þó úr miklu að velja. Svo mun einnig verða hér. En jólabókin handa öllum, er að þessu sinni MARCO POLO Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju. 128 ÚTVARPSTÍÐINDI i

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.