Útvarpstíðindi - 06.01.1941, Blaðsíða 3

Útvarpstíðindi - 06.01.1941, Blaðsíða 3
FASTIR LIÐIR ALLA VIRKA DAGA 12.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegiiútvarp. 19.50 Auelýsingar. 20.00 Fréttir. 21.50 Fréttir. Sunnudagur 12. janúar. 10.00 Morguntónleikar: a) Kvartett í a- moll eftir Bela Bartok. b) „Sagan um liermanninn“, tónverk eftir Stravin- sky. - 15.30—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): Ýms tónverk. 18.30 : Bfirnatími (Helgi Hjörvajt. Bjami Björnsson). 19.15 Útvarpshljómsveitin leikur. 20.20 Erindi: Menntavegir íslendinga á 12. öld (Björn Sigfússon magister). 20.45 Hljómplötur: Islenzkir söngmenn. 21.00 Upplestur: Svanasöngur, smásaga (ungfrú Þórunn Magnúe- dóttir). 21.20 Hljómplötur: Lög leikin á harpcicord. 21.35 Danslög. 21.50 Fréttir. 24.00 Dagskrárlok. Mánudagur 13. janúar 19.25 Hljómplötur: Lög eftir Chopin. 20.30 'i Tóriskáldakviöld: ■SigYaJdi Kalda- lóns sextugur. a) Útvarpshljómsveitin leikur. b) Erindi: Hallgrímur Helgason. c) Einsöngur (Kristján Kristjáns- son). d) Dómkirkjukórinn syngur. Þriðjudagur 14. janúar. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tónfilmum. 20.30 Erindi: Um peninga (Gylfi Þ. Gísla- ' son hagfræðingur). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans: Cello- sónata eftri Telemann og Trio-són- ata eftir Buxehude. 21.25 Hljómplötur: Symfónía í D-dúr eftir Mozart. Miðvikudagur 15. janúar. 19.25 Hljómplötur: Óperulög. 20.30 ’Kvöldvaka: a) Bjarni Ásgeirsson alþingism.: Frá Djúpi og Ströndum, II: Ferða- saga. b) „Áttmenningarnir" syngja, c) JónaiS Sveinsson læknir: Frá Vín- arborg. Erindi. Fimmtudagur 16. janúar. 19.25 Hljómplötur: Pianolög. 19.40 ’Lesin dagskrá næstu viku. 20.30 Erindi: Hagnýt jarðefni og rannsókn landsins (Jóhannes Ásekelsson jarö- f ræðingur). 20.55 Útvarpshljómsveitin: Lagasyrpa eft- ir Schumann. Einl’eikur á fiðlu (Þór. Guðm.): Souvenier eftir Drdla. 21.55 Minnisverð tíðindi (Sigurður Einars- son). 21.35 Hljómplötur: Harmónikulög. Föstudagur 17. janúar. 19.25 H1 jómplötur: Orgellög. 20.30 ’Utvarpssagan: „Kristín Lafransdótt- ir“, eftir Sigrid Undset. 21.00 Erindi: Um skilning á tónlist, III: I ÚTVARPSTÍÐINDI 171

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.