Útvarpstíðindi - 24.02.1941, Blaðsíða 3
FASTIR LIÐIR ALLA VIRKA DAGA
12.00 Hádegisútvarp.
16.30—16.00 Miðdegisútvarp.
19.60 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
21.60 Fréttir.
Sunnudagur 2. marz:
10,00 Morguntónleikar (plötur):
Óperan „La Traviata", eftir Verdi,
1. þáttur.
12.00—13,00 Hádegisútvarp.
15,30—17.00 Miðdegistónleikar (plötur):
Óperan „La Traviata", eftir Verdi,
2. og 3. þáttur.
18.30 Barnatími (Knútur Arngrímsson,
kennari o. fl.).
19,15 Hljómplötur: Lög leikin á ýms
hljóðfæri.
20,20 Erindi: Herteknir hugir (Grétar
Fells, rithöfundur).
20,35 Viðtal við Esmarch sendiherra
Norðmanna (Thorolf Smith).
20.55 Einleikur á píanó (Plötur).
21,10 Upplestur: „Spor í sandi“, kvæði
(Steinn Steinarr).
21.25 Gömul danslög (plötur eða harmón-
íkuleikur).
21.50 Fréttir.
22,00 Danslög.
24,00 Dagskrárlok.
Mánudagur 3. marz:
13.00 Dönskukennsla, 3. flokkur.
18.30 íslenzkukennsla, 2. fl.
19.00 þýzkukennsla, 1. fl.
19.25 þingfréttir.
20.30 Um daginn og veginn (Jón Ey-
þórsson).
20.50 Hljómplötur: Létt lög.
20,55 Útvarpssagan: „Kristín Lafrans-
dóttir", eftir Sigrid Undset.
21.25 Útvarpshljómsveitin: Finnsk þjóð-
lög. Einsöngur: Holger Gíslason:
Gígjan, eftir Sigfús Einarsson.
Leiðsla, eftir Sigv. Kaldalóns.
Draumalandið, eftir Sigf. Einars-
son. Vorgyðjan, eftir Árna Thor-
steinsson. Alfaðir ræður, eftir Sigv.
Kaldalóns.
priðjudagur 4. marz:
18.30 Dönskukennsla, 1. fl.
19.00 Enskukennsla, 2. fl.
19.25 þingfréttir.
20.30 Sibelíusar-kvöld:
a) Erindi (Hallgrímur Helgason,
tónskáld).
b) Tónverk eftir Sibelius (plötur).
Miðvikudagur 5. marz:
13.00 þýzkukennsla, 3. flokkur.
18.30 íslenzkukennsla, 2. fl.
19.00 þýzkukennsla, 1. fl.
19,25 þingfréttir.
20.30 Föstumessa.
21,20 Kvöldvaka:
a) Aðalsteinn Sigmundsson, kenn-
ari: Upplestur úr „Far, veröld,
þinn veg“, skáldsögu eftir Jörgen
Frantz-Jacobsen.
b) 21,45 Frú Fríða Einarsson leik-
ur á píanó.
22,00 Fréttir.
Dagskrárlok.
Fimmtudagur 6. marz:
18.30 íslenzkukennsla, 2. fl.
19.00 þýzkukennsla, 1. fl.
19,25 þingfréttir.
19,40 Lesin dagskrá næstu viku.
20.30 Erindi: Áburðarverksmiðja á ís-
landi (Sigurður Jónasson, forstj.).
ÚTVARPSTÍÐINDÍ
275