Útvarpstíðindi - 06.10.1947, Qupperneq 2

Útvarpstíðindi - 06.10.1947, Qupperneq 2
362 ÚTVARPSTÍÐINDI VIKAN 12,—18. OKTÓBER: SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Jón Auðuns). 13.15 Erindi: Vandamál fámennu skól- anna (Stefán Jónsson námsstjóri). 15.15 Miðdegistónleikár (plötur): a) Etudes eftir Debussy. b) 15.40 Dichterliebe eftir Schu- mann (Panzera syngur). c) 16.05 Cindereila, Romance og Konsertvals eftir Coates. 18.30 Barnatími (Þorsteinn ö. Stephen- sen og fleiri). 19.30 Tónleikar: Stenka Rasin eftir Glasounow. 20.20 Orgelleikur í Dómkirkjunni (dr. Victor v. Urbantschitsch): a) Preludium og Fuga í C-dur eft- ir Bacli. b) Sálmaforleikur: Sjá morgun- stjarnan blikar blíð eftir Pach- elbell. c) Capriscio eftir John Ireland. 20.40 Erindi: Hjá Moibúum (Hendrik Otlósson fréttamaður). 21.05 Tónleikar (Norðurlandasöngmenn) 21.20 Þýtt og endursagt (séra Óskar Þor- láksson). 21.45 Tónleikar: Létt klassisk lög. 22.05 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 13. OKTÓBER. 18.30 Tungumálakennsla hefstí 20.30 Erindi: Alþjóðavinnumálastofnun- in og slarf hennar, II (Jónas Guð- mundsson skrifstofustjóri). 21.00 Um daginn og veginn (Gunnar Benediktsson). 21.20 Útvarpsliljómsveitin: Þýzk þjóðlög. — Einsöngur (Ragnar Stefánsson) : a) Mighty like a rose eftir Nevin. b) Lindy Lon eftir Lily Strickland c) I got a robe (Negrasöngur). d) Were You there (Negrasöngur) e) Ilome on the Range (Kúreka- söngur. f) Shoes eftir Manning. 21.50 Tónleikar: Lög leikin á ýmis hljóð- færi. ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER. 20.20 Tónleikar: Píanótríó í c-moli op. 101 eftir Brahms. 20.45 Erindi: Síldin í Faxaflóa (Oscar Clauscn rithöfundur). 21.20 Tónleikar (plötur). 21.25 Upplestur: Kvæði eftir Jónas Hall- grímsson (Jón Norðfjörð leikari). 21.40 Tónleikar (plötur): .Píanókonsert op. 35 eftir Szostakowicz. 22.05 Djassþáttur (Jón M. Árnason). MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER. 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Tónleikar: íslenzkir söngmenn. 21.15 Erindi: Bókasafn Vesturamtsins 100 ára (Lúðvík Kristjánsson rit- stjóri). 21.35 Tónleikar: Symfónía í B-dúr eftir Johan Svendsen (plötur). FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): Tónverk eftir Hallgrím Helgason: a) Sex íslenzk þjóðlög. b) Óttusöngur fyrir klarínett, flautu og strokhljómsveit. c) Tilbrigði um gamait sálmalag. 20.45 Dagskrá kvenna (Kvenfélagasam- band íslands): Ávarp (frú Guðrún Pétursdóttir). Erindi: Geymsla matvæla (Guðrún Jensdóttir), Rannveig Þorsteinsdóttir flytur. 21.15 Frá útlöndum (Þórarinn Þórarins- son ritstjóri). 21.35 Tónleikar: Píanókonsert í D-dúr op. 10 nr. 3 eflir Beetlioven (p!.). 22.05 Kirkjutónlist (plötur). FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER. 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Strokkvartett útvarpsins: a) Andanle cantabile eftir Tschai- kowsky. b) Stef með tilbrigðum eftir Beethoven. 21.15 íþróttaþáttur (Brynjólfur Ingólfs- son). 21.35 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 22.05 Symfóníutónleikar (plötur):

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.