Útvarpstíðindi - 06.10.1947, Side 17

Útvarpstíðindi - 06.10.1947, Side 17
útvarpstiðindi 377 Tilkynning til umboðsmanna Bruna- bétafélags islands og húsavátryggj- enda utan Reykjavíkur Samkvæmt útreikningi Hagstofunnar hækkar vísitala bygging- arkostnaðar í kaupstöðum og kauptúnum upp í 433 og í sveitum upp í 521, miðað við 1939. Vátryggingarverð húsa hækkar að sama skapi frá 15. október 1947 og nemur hækkunin í kaupstöðum og kauptúnum rúmlega 17% og í sveitum rúmlega 30% frá núverandi vátryggingarverði, þó hækkar ekki vátryggingarverð þeirra húsa í kaupstöðum og kauptúnum, sem metin eru eftir 1. október 1945 og í sveitum, sem metin eru eftir 1. júní 1945. Vátryggjendur þurfa því, vegna hækkunar á vátryggingarfjár- hæð eigna þeirra að greiða hærri iðgjöld á næsta gjalddaga, en undanfarin ár, sem vísitöluhækkun nemur. Brunabótafélag íslands Ávallt glæsilegt úrval af öllum tegundum skófatnaðar. Lárus G. Lúðvígsson SKÓVERZLUN Brunabótafélag 0. Islands vátryggir allt lausafé (nema verzlunarbirgðir). Upplýsingar í aðalskrifstofu, Alþýðuhúsinu (sími 4915) og hjá umboðsmönnum, sem eru í hverjum hreppi og kaupstað.

x

Útvarpstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.