Starfsmannablað Reykjavíkur - 01.03.1939, Side 7

Starfsmannablað Reykjavíkur  - 01.03.1939, Side 7
STARFSMANNABLAÐ REYKJAVlKUR 3 4. gr. Starfsmenn, sem verið hafa í þjón- ustu bæjarins, taka laun í sínum launa- flokki, eftir starfsaldri. Verkamenn, sem gerðir eru að föstum starfsmönn- um, hafa 310 kr. mánaðarlaun, án til- lits til starfsaldurs, og haldist þau laun óbreytt. Munurinn á byrjunarlaunum og hámarkslaunum í hverjum launaflokki skal annars vera 20% af byrjunarlaun- um. Launin fara hækkandi árlega fyrstu 6 starfsárin, og ákveðast mánaðarlaun þannig: Launaflokkur 1. ár 2. ár 3. ár 4. ár 5. ár 6. ár 7. ár og úr þvi II. 600 620 640 660 680 700 720 III. 525 540 555 570 590 610 630 IV. 475 490 505 520 535 550 570 V. 425 435 450 465 480 495 510 VI. 375 385 395 405 420 435 450 VII. 350 360 370 380 390 405 420 VIII. 325 335 345 355 365 375 390 IX. 300 310 320 330 340 350 360 X. 275 280 290 300 310 320 330 XI. 250 255 260 270 280 290 300 XII. 225 230 235 240 250 260 270 XIII. 200 205 210 215 220 230 240 XIV. 175 180 185 190 195 200 210 XV. 150 155 160 165 170 175 180 5. gr. Skipun starfa og starfsgreina í launa- flokka sé þessi: I. flokkur: Rafmagnsstjóri, hafnarstjóri, bæjar- verkfræðingur, borgarritari. II. flokkur: Deildarverkfræðingur, gasstöðvar- stjóri. ffl. flokkur: Skrifstofustjórar, aðalbókari á bæjar- skrifstofunni, bæjargjaldkeri, bygging- arfulltrúi, húsameistari, lóðaskrárritari. IV. flokkur: Aðstoðarverkfræðingur, heilbrigðis- fulltrúi, slökkviliðsstjóri, yfirlögreglu- þjónn, sundhallarforstjóri, yfirfram- færslufulltrúi, aðalbókarar Rafmagns- veitu og Hafnar, gjaldkerar Rafmagns- veitu og Hafnar, stöðvarstjóri Raf- magnsveitu, umsjónarmaður við Raf- magnsveitu, yfirhafnsögumaður. V. floklíur: Forstöðumenn Bæjarbókasafns og Ráðningarskrifstofu, aðstoðarmenn á skrifstofum, varaslökkviliðsstjóri, bor- meistari hjá bæjarverkfræðingi, fram- færslufulltrúar, verkstjórar við innlagn- ingadeild og taugakerfi hjá Rafmagns- veitu, mælaprófi hjá Rafmagnsveitu, 1. vélstjóri, vélamenn á hafnsögubát, hafn-

x

Starfsmannablað Reykjavíkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Starfsmannablað Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/718

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.