Bankablaðið - 01.02.1936, Blaðsíða 11

Bankablaðið - 01.02.1936, Blaðsíða 11
BANKABLABIÐ 71 t Guðm. Jónsson bankagjaldkeri Hann lézt á ísafirði 10. desember síðastliðinn. Er hér í valinn fallinn einn af mætustu borgurum Isafjarðarbæjar og margra ára bankastarfsmaður, og því maklegt, að hans sé að nokkru minnst hér í blaðinu. Guðmundur var einn hinna hljóð- látu borgara þessa þjóðfélags. Hann vann verk sín í kyrþey, án alls yfir- lætis, en með slíkum ágætum, að ekki varð á betra kosið. Brauk allt og braml þeirra, sem í stórræðum standa var Guðmundi óskylt, en engu síður þver- brestir þeir og ójöfnur allar, sem oft á eftir að starfa. Mundi sú ráðstöfun rnæ'ast vel fyrir hjá öllum slarfsmönn- um bankans. Ilann hefir verið meðlimur starfs- mannafélags Landsbankans svo aðsegja frá því fyrst að sá félagsskapur var stofnaður. EKKERT KAFFI ER SVO GOTT AÐ LUDVIG DAVID BÆTI PAÐ EKKI Þ.

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.