Bankablaðið - 01.02.1936, Blaðsíða 16

Bankablaðið - 01.02.1936, Blaðsíða 16
76 BANKABLAÐIÐ Þeim peningum er vel varið, sem notaðir eru til kaupa á Slríus-súkkulaði. Cream Cracker í pökkum f r á Frón. Pað faka hinir vand- látu ávallf tram. — BANKABLAÐIÐ ÚTGEFANDI: SAMBAND ÍSLENZKRA BANKAMANNA RITNEFND: BRYNJÓLFUR ÞORSTEINSSON F. A. ANDERSEN SVERRIR THORODDSEN Prentað í ísafoldarprentsmiðju h.f. fyrra, en F. S. L. í. mun hafa fullan hug á að sigra að þessu sinni. Gera má ráð fyrir að mönnum gefist kostur á að- gangi, þegar keppnin fer fram, því að þeir eru margir, sem fylgja keppninni af áhuga, enda þótt þeir séu ekki þátt- takendur að þessu sinni. Árni J. Árnason, sem starfað hefir í útibúi Útvegsbankans á ísafirði, kom síðastliðið haust hingað til Reykjavík- ur og starfar nú í aðalskrifstofu bank- ans hér. Jón Grímsson, útibússtjóri Lands- banka íslands, Eskifirði, er í heimsókn hér um þessar mundir. Stjórn S. 1. B. hafa borizt upplýsing- ar, frá bankamanna samböndunum á Norðurlöndum, um gildandi venjur um stöðuveitingar. Gera má ráð fyrir, að í næsta blaði verði hægt að birta út- drátt úr þessum skýrslum til fróðleiks og samanburðar. Nýjir starfsmenn í Landsbanka ís- lands: Pétur Johnson, hagfræðingur, og Ragna Ragnarsd. Bankamerm verzlið víð þá, sem auglýsa í Bankablaðinu.

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.