Bankablaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 27

Bankablaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 27
SEXTUGUR: PÉTUR BENEDIKTSSON bankastjóri Pétur Benediktsson, bankastjóri, átti sex- tugsafmæli hinn 8. des. s.l. Þessa þjóðkunna manns hefir verið rækilega minnst í blöð- um. Skal hér fáu við bætt, aðeins stutt afmæliskveðja. Sex tugir ára er ekki hár aldur, og ef að líkum lætur, Jtá er enn langt starf fram- undan hjá afmælisbarninu. Lengst af starfs- aldrinum hefir Pétur Benediktsson starfað erlendis, sem starfsmaður í utanríkisþjón- ustunni og sendiherra. Vafalaust hafa Jrau störf oft verið vandmeðfarin og erilsöm, en Jrað er mál Jteirra sem til Jrekkja, að forsjá okkar mála hafi verið Jtar í góðum og traustum höndurn. Eitt er víst að þessi starfs- reynsla afmælisbarnsins hefir komið að góð- um notum í Landsbanka íslands. Það eru liðlega ellefu ár frá því, að Pétur Benediktsson flutti heim með fjölskyldu sína og gerðist bankastjóri í Landsbankan- um. Starfsferill hans hefir verið hér, sem áður með ágætum. Hann hefir reynst traustur í starfi og vaxið Jtar með ári hverju. Virtur af starfsfólki bankans, sem viðskiptavinum. Umsvifamikill á vettvangi félagsmála og falið æðstu trúnaðarstörf, svo sem formannssæti í Stúdentafélagi Reykja- víkur. Ekki verður um Jtað deilt, að alltaf er eitthvað að gerast kringum afmælis- barnið. Hann er ómyrkur í máli. Fastur fyrir, ef á hann er leitað. Traustvekjandi í daglegri umgengni. SJÖTUG: Ragnheiður Jónsdóttir Ragnheiður Jónsdótir, fyrrum fulltrúi í Innheimtudeild Landsbanka íslands, átti sjötugsafmæli hinn 25. nóv. s. 1. Meðan hún siarfaði í bankanum var hún mjög athafna- söm á sviði félagsmála. Átti sæti í stjórn Félags starfsmanna Landsbanka íslands um árabil, var fulltrúi félagsins á Jtingum Sambands íslenzkra bankamanna. Hefir leyst mikið og gott starf af hendi við bóka- safn starfsmanna bankans og vinnur enn að þeim málum. Ragnheiður var mjög lið- tækur og áhugasamur félagi að öllu sem mátti verða starfsmönnum Landsbankans til framdráttar. Ég vil nota Jretta tækifæri til Jsess að Jjakka afmælisbarninu mikið og gott sam- starf, en við áttum samleið í stjórn F.S.L.Í. um árabil, en var hún ávallt boðin og búin til að taka að sér störf fyrir félagið. Munu Jrað ótaldar stundir, sem hún eyddi í Jrau mál, og eru henni hér með, Jrótt seint sé færðar hjartans Jjakkir. BANKABLAÐIö 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.